amazon upplýsingar lvl43
ég var að klára nightmare difficulty í gær á lani með paladin(36) , necromancer(40) og barbarian(39). eftir það kláruðum við cow level(nightmare) á svona 5 mínútum.<br><br>ég er að spila svokallaða bowazon, og trúið þið mér, ég geng bókstaflega í gegnum nightmare act iv án þess að drekka minor healing potion. þess má geta að það eru 2 aðrir spilarar með mér, en eru annarsstaðar í leiknum.<br><br>ég er því miður ekki með draumabogann minn ennþá(gothic bow, life steal, knockback og cold dam.) en ég geri 100-200 í skaða með þeim sem ég er að nota. ekki mikið…en ég nota multiarrow(8) og drep auðveldlega marga í einu.<br><br>hvernig á að gera bowazon sem lifir…<br>ég er í augnablikinu með 135 í str, 150 í dex, 52 í vit og 25 í energy. ég nota mana steal hringa og life steal boga. <br>skills:<br>flestir á 1…en þeir nauðsynlegu:<br>critical strike = 5<br>penetrate = 4<br>multiarrow = 8<br>valkyre = 12<br>guided arrow = 3<br>ice arrow = 2<br>1-2 í dodge skillum…<br><br>frozen arrow er mjög góð, en mana steal er ekki nógu gott til að viðhalda henni, en hún dugar ef ég geri frozen arrow - multiarrow - frozen arrow - multi…<br>ice arrow er nauðsynleg!!!<br>guided arrow er frábær en lítið notuð. td nota ég hana til að drepa countess, þar sem countess hreyfir sig ekki úr herberginu getur maður bara skotið inn í það þangað til hún drepst…einstaklega þægilegt líka fyrir ranged monsters og lightning enhanced monsters…komdu þér bara þægilega fyrir og byrjaðu að skjóta.<br>valkyre: um leið og þú kemst á lvl30…allir punktar í valkyre!!! ég er búinn að sleppa því einu sinni af því að ég setti í guided arrow áður en ég fór á móti diablo, en punkturinn sem ég fæ úr den of evil í hell diff fer í valkyre.<br><br>fólk getur deilt um hvort svona hátt str borgar sig fyrir amazon…en ég stefni í 136 fyrst og svo 170…ornate armour! en það eru nokkur lvl í það ennþá :o)<br><br>ég mæli með vitality í svona 60 til að klára nightmare, en energy má vera eins og það er ef þú ert með gott mana steal.<br><br>resistance er alltaf gott…ég er með hörmuleg resistance, en sem betur fer var paladin með salvation í hópnum…bara gott!<br><br>ég sá hérna um daginn að einhver nefndi amazon sem veikasta characterinn…því er ég gersamlega ósammála. amazon getur orðið mjög hættuleg…MJÖG. hún dugar kannski ekki lengi í pvp, en það er vegna þess að human spilari sneiðir auðveldlega fram hjá valkyrjunni, þeirri sem stenst 3 eldingar frá diablo í nightmare lvl + melee combat.<br><br>njótið vel<br><br>bj0rn - amazon verður characterinn sem klárar hell difficulty