_______________________
Read Diablo2 users
Ég tók eftir því á aðalsíðunni að fólk var að spurjast og í rauninni bara að kjafta með því að senda inn grein, væri ekki miklu betra að koma þessum umræðum um set items og allt það hingað á forumið?<br><br>Lang best væri ef að hönnuðir þessa vefs hefði sett það upp þannig að leið og send væri inn grein þá færi hún líka á forums þannig að fólk gæti svarað greinunum þar í stað þess að senda inn nýja grein.