Thad hefur oft verid i deiglunni ad fa thessi tvo ahugamal sameinud, og eg hef sifellt tonnlast a thvi ad Diablo hefdi att ad vera hluti af Blizzard Leikjum thegar thad vard til vid sameiningar ahugamalanna /starcraft og /warcraft.
Thad hafa verid gerdar kannanir sem varda thetta mal en ja, folk er a moti thvi (no offence en tha er augljost ad um meirihluti theirra sem svorudu neitandi viti ekki skit hvad thad er erfitt ad hafa umsjon med einu ahugamali sem er svo varla notad nema af einhverjum litlum hop notenda). Eg se ekkert nema gott i theirri hugmynd ad sameina ahugamalin, og eg hef oft borid hana fram undir nef vefstjora, sem vaelir svo undan thvi ad sameining ahugamala se svo mikid vesen en hefur thratt fyrir thad sameinad 2, eda voru thad 3 ahugamal, fyrir stuttu sidan.
Hvad er svona slaemt vid thad ad sameina ahugamalid vid Blizzard leikir? Sure, thad verdur breyting a upprodun kubba a forsidunni, adrir litir eru i gangi a /blizzard og i thokkabot er breyttur header. En fleira er thad ekki, og eg skil ekki hvad allir thessir neikvaedisseggir eru ad vaela undan thvi, thad er nakvaemlega sama stjornun a thessu ahugamali og Blizzard leikjum (fyrir utan thad ad listi stjornenda er lengri, en thad gerir ekki ad sok, thar sem faestir theirra lata eitthvad a ser kraela).
Sameining, strax i gaer. Og takk fyrir mig.<br><br>Með kveðju,
Vilhelm Smári
<a href="
http://www.vilhelm.is/“><font color=”green“>Vefsíða</font></a> - <a href=”mailto:vilhelm@vilhelm.is“><font color=”green“>Vefpóstur</font></a>
<i>”Og Villi sagði ‘verði stuð,’ og það varð stuð. Og hann sá að stuðið var kúlt."</i>
- Genesis, 1. kafli