Hæ, málið er að ég reyndi um daginn að installa Reign of Chaos eftir að ég formattaði tölvuna, en þá var hann orðinn alltof rispaður. Svo að ég fór með hann í smá viðgerð fyrir aðeins 500 kall, og hann var allur shiny and new. Ég henti honum inn í tölvuna, og allt gekk vel í byrjun þangað til að kom að fælinu Game.dll, sem virtist alltaf stoppa á sama stað, eða þegar það var búið að installa u.þ.b. 80-90% af því fæli. Ég vill benda á að ég á líka Frozen Throne, svo að ég er bara að installa RoC til að spila hann.
En hefur þetta vandamál komið fyrir einhverja fleiri? Hvað ætti ég að gera?
Öll hjálp vel þegin.<br><br>—————————————————————
“Maður ríður í hlað á Föstudegi, sefur þar í tvær nætur, og ríður burt á Föstudegi.”
Hvernig getur þetta staðist? Sendu mér skilaboð <b><a href="http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Skossi">hér</a></b> ef þú telur þig vita svarið.