Þið hafið eflaus heyrt minst á leikinn Dungeon Siege?

Ef ekki þá skal ég miðla smá upplýsingum um hann fyrir ykkur.

Leikurinn er ACTION/RPG og gerist í fantasy heimi, [ie. Skrýmsli, Álfar, Dvergar].

Leikurinn er ekki character based heldur þjálfast kallinn þinn stöugð í eitthvað, ert ekkert fastur í eitthverju fari.

Getur verið elite warrior en þróast í mikklan Wizard [sem er snilld]. Þú þarft ekkert að vera að velja nein skills eða eyða eitthverjum exp stigum, í staðinn… segjum t.d. að þú notir mikið eitthevrja exi, því meyra sem þú notar hanan því betri verðu þú í axe skill. Eða ef þú notar elemental galdra mikið þá verðurðu alltaf betri í þeim smátt og smátt og færð kanski fleirri.

Í leiknum getur þú stofnað stór party [gengi] sem er mjög gott, sérstaklega þegar þú ert kominn langt í leiknum.

Leikurinn er 100% 3D, getur labbað út um allt og leikurinn loadar ALDREI! Getur hlaupið frá byrjun leiksins til enda leiksins [tekur örugglega nokkra daga] án þess að loada :) Sem er auðvitað ekkert nema tær snilld.

Hér er mjög gott viðtal við aðalhönnuð leiksins:

http://www.gamespy.com/previews/march01/dungeonsiege/

Þessi leikur verður ekkert nema snilld!

Mortal men doomed to die!