“mér finnst blizzard altaf geðveikt lengi að koma með leiki sem þeir eru í framleiðslu t.d warcraft3 og diablo2 hvað ætli þeir verði lengi að klára diablo2 expansion pack”
-Þeir eru á áætlun með Diablo II: Lord of Destruction, að þeirra sögn. Þú ert bara svo óþolinmóður. Chillaðu og lifðu lífinu.
“ég meina það þeir eiga nú alveg nóg af peningum til að hraða þessu”
-Það eru ekki peningar sem hraða ferlinu, heldur vinnuskapurinn. Þeir hafa unnið vel hingað til, þannig að það er ekki hægt að kvarta.
“það er óþolandi að bíða svona lengi”
-Þú gætir orðað þetta svona: “Það er óþolandi að lifa svona lengi”. Þú gerir þér ekki grein fyrir því að um leið og leikir frá Blizzard koma í búðir eru þeir hrein snilld. Það tekur sinn tíma að gera leiki alveg eins og það tók 5 ár að gera FF myndina.
The almighty Helm
“Patience is a virtue”