Þetta er fyrsti hluti sögunar svo ekki vera of kröfuhörð þessi saga stiðst ekki vel við söguþráð leikssins og spynn eg soldið umfram;) endilega látið mig vita hvað eg get lagað fyrir næstu hluta en eg vona að þið njótið lestursins.
Formáli
Hér á eftir kemur lýsing á persónunum sem mun hjálpa til við að skilja söguna.
Pyro er Paladin sem yfir leitt gengur með sverð og skjöld að vopni. Hann eins og allir aðrir í deildinni hefur ákveðin mátt og þar er helst orku- bolti endur lækning og elding frá himnum hann gengur með krúnu hjálm og í kross brynju.
Kinky er Amazon sem oftast gengur með spjót eða boga en einnig með kasthnífa. Hún notar skjöld yfir leitt ef hún er með spjót.
Hokki er Barbarian hann gengur yfir leitt með stór vopn en það kemur til að hann notist við önnur minni vopn
Tyson er Necromancer sem leggur mesta áherslu á að leggja bölvanir á andstæðinga sína gengur með litla galdrastafi sér að vopni brynja hans er beina brynja
Galíka er Sorceress og gengur með stærri galdra stafi að vopni.
Hún hefur galdra sem jaðra við eld, ís og eldingu.
Aðrir galdrar verða taldir upp síðar í bókinni..
“FLJÓTUR!! Farðu með skilaboð til hersins um að hliðið hafi verið opnað á nýu og biddu um þá fimm bestu sem til eru í starfið.”
Act 1 Part 1 of 6
“Góðan dag hvað er í morgun mat” Spyr Pyro. “Það sama og venjulega, grautur, súpa, brauð” svarar Hokki óvenju kátur. “Hey Pyro hvað segirðu annars”. “Bara það venjulega. Hvar eru Tyson og Kinky”. “Sváfu yfir sig býst ég við”. “Hey hver er þetta.”Spyr Galíka sem slóst hafði í hópinn með þeim “Veit það ekki en hann lítur út fyrir að vera særður komið.”
Hinn særði rétti fram höndina í henni var bréf og svo lést hann. “Galíka lest þú það. “NEI! Þetta er til mín.” “STJÓRI!! En þú varst í fríi”.
“Hvað er að gerast. Tyson og Kinky” “Hæ Tyson og Kinky. Það gerðist svolítið skrítið…”
“Stjóri? var hann ekki í fríi.”Spyr Kinky allveg ráðvillt “Nei það lítur út fyrir ekki en það litla sem ég sá á skilaboðunum var HJÁLP!” svarar Galíka “Kannski er komið stríð”. “Kinky, Pyro, Hokki, Tyson og Galíka komið inn til mín núna.” “Já herra.”
“Skilaboðin sem þessi maður var með voru mjög mikilvæg.” “Það lítur út fyrir að hlið vítis hafi verið opnað að níu, og þar sem þið eruð 5 bestu þarf ég að senda ykkur.” “Við erum til í þetta”. “En krakkar ekki vanmeta andstæðinga ykkar þeir eru sterkari en þið haldið…”
“Við erum búin að vera á ferð í átta daga kvenar komum við á áfangastað.” Spyr Pyro með uppgjöf í röddinni “Veit það ekki en ég hef heyrt að skuggar séu að rísa í austri og stefni á þann stað sem við erum að fara til.” “Hvað heitir þessi staður annars.”Spyr Tyson “Skyttubælið.” “Skyttur eru þjálfaðar þar.”
“En þegar hetjurnar komu á áfanga stað blasti við þeim stórt hlið, sem var vaktað af tveimur skyttum.” “Ég skal sjá um þetta sagði Kinky og þögult samkomulag hinna um að skipta sér ekki af nægði henni.” “Við erum komin til að hitta Aköru en hún sendi eftir hjálp.” “Komið inn fljót.” Svöruðu verðirnir og það ómaði fyrir þreytu í Röddum þeirra. “Fyrir innan er skytta að nafni Aliza og mun hún ganga til liðs við ykkur.” Þegar inn var komið blasti við þeim þorp iðandi af lífi. Kinky sem virtist kannast við sig kom strax auga á tjald Aköru og leiddi þau þangað.
“Hæ Akara” “KINKY ert þetta virkilega þú.” “Já það held ég nú.” “Við erum komin út af skilaboðunum sem þú sendir…”
“Þið þurfið að fara á stað sem nefnist hellir ilskurnar, og berjast þar við uppvakning sem Stjórnar auðninni fyrir utan Virkið.” “En passsið ykkur því ég hef tapað mörgum skyttum á þessum stað.”
“Hvar er þessi staður svo sem.” Spyr Pyro. “Hann lítur út fyrir að vera í auðninni fyrir utan búðirnar.” Svara Akara “Hann einkennist af flaggi stendur hér.” “Er það alt og sumt.” “Það lítur út fyrir það.” “En hvar er þessi Aliza átti hún ekki að koma með okkur.”Spyr Kinky. “Nei ekki fyrr en við höfum sannað okkur.” Segir Hokki þá. “Jæja leggjum þá af stað.”
“Okkur var sagt að verða ekki hrædd við einn og einn uppvakning, en þetta er heill her af þeim.”Segir Tyson soldið skelkaður “Bregðið vopnum ykkar.” Kallar Pyro. Þau drógu upp vopn sín öll með tölu og bjuggust til árásar. Þegar allt í einu HVISS og örlítil ör skaust rétt fram hjá þeim. Þau snérust á hæli og mynduðu hring þar sem annar óvinur hafði komið aftan að þeim. Seinni óvinurinn líktist broddgelti en eitthvað djöfullegt í útliti hans gerði hann frábrugðinn. Hann skaut broddum sínum. “Búist til varnar”. Kallar Hokki. Og þá hófst blóðbaðið. Þau hjuggu og lögðu í sífellu en óvinirnir virtust óþreytandi en þá heyrðist stuna og Galíka sendi frá sér högg bylgju sem frysti óvinina, þannig að þeim gafst færi á því að koma höggi á þá. Nú loks fór eitthvað að ganga og þegar allir uppvakningarnir virtust dauðir eins og broddgeltirnir fór að heyrast hljóð sem minnti á mörg bein brotna í einu. Þau tóku sér bardaga stöðu aftur þegar þau sáu tugir af beinagrindum koma hlaupandi á móti sér. En nú var Pyro orðinn leiður á þessum tilgangslausu bardögum og allt í einu kom ljós allt í kringum þau og skínandi orkubolti þaut fram úr höndum Pyros og beint inn í miðja beinagrindaþvöguna og allar með tölu brotnuðu þær niður.
“Vá hvað var þetta.”Sagði Hokki dolfallinn “Orka sem ég hét að nota aðeins í neyðar tilfellum.” “Komum höldum áfram.” “Hellirinn á að vera innan dags göngu.”Sagir Kinky ákveðin En þegar hetjurnar voru komnar á áfanga stað blasti við þeim ófögur sjón, tætt lík skyttna lágu á víð og dreif. Það fór hrollur um þau, þetta var úrvals sveitin það sást á hálsmenunum sem þau báru hringur með stjörnu. “Jæja hik er sama og tap hættum þessu hangsi komum okkur inn.”Sagði Galíka í lágum hljóðum. “Ég er með plan ef allt fer á versta veg komið þá eins þétt upp að mér og þið getið” sagði Galíka. “Ok förum inn…” “Sís hér er dimmt”. Þá allt í einu hviss og eldbolti skaust fram hjá þeim og strauk öxl Tysons. “Hvað var þetta” kallar Pyro. “Rakketitjuh” heyrðist þá og ættbálkur af litlum djöflum birtist. Svo kom í ljós bak við þá alla eld gamall djöfli sem liðkaði við hina jafn óðum og þeir drápust. “Lítur út fyrir að vera öldungur sem býr yfir sérstæðum svartagaldri.” Segir Galíka hugsi “Nú gerum þá árás.” Segir Hokki ákafur Fissh og annar eldbolti kom þjótandi út úr staf djöfulsins og beint í maga Kinkys. “Ertu í lagi”. “Já já dálítið marinn.” “Eldboltinn kom frá honum gerum gagnárás á meðan hann er að liðka aðra við.” Segir Pyro “Árás!” og splass og af fór hausinn. “Jæja klárum hina.” Og djöflarnir töpuðu höndum fótum eða öðrum líkamspörtum. Þetta eru öruglega djöflar miðaðvið Rautt skinn þeirra. “Jæja það á að vera uppvakningur að nafni Líkeldur sem stjórnar öllu hér niðri.” “Og ég held að ég hafi fundið hann.”Sagði Kinky skelfd. Risa stór uppvakningur silaðist í átt til þeirra og heill her af öðrum uppvakningum fylgdu með. “OK. Pyro nú er tími til að nota orkuna.” “Altílagi þið sjáið um þann stóra og ég held hinum í skefjum.” Og bvammm skínandi bolti leiftrandi af orku skaust fram og beint í maga uppvaknings. Hann molnaði niður. “sýs reynið að losa hann við fæturna.” Segir Tyson .Jæja þá er komið að mér sagði Galíka og allt í einu þaut ísör í fætur hans og frystu hann við jörðina. Núna notaði Hokki Tækifærið til að mölva á honum fæturna. En uppvakningurinn gafst ekki upp og skreið til þerra en Kinky stökk fram miðaði ör á ennið á honum. “bæ bæ” og hvissh og örin klauf hann í sundur í miðju.
Skært ljós flæddi nú um allan hellin og aðrir djöflar eða uppvakningar dóu samstundis. Þau lögðu nú aftur á stað til virkisins eftir velheppnaða ferð.