Humans eru alls ekki lélegasta race-ið…það er ekkert lélegasta race í leiknum núna…leikurinn er nokkuð balanced fyrir utan Beastmaster hetjuna.
En jæja…humans…úff…held að ég sé slappastur þar…
Varðandi vinnukalla, 5 í námu og notar þú allavegana 4 eða 5 sem skógarhöggsmenn…kannski meira en eftir að þú spilar nokkra leiki þá sérðu fljótt hvað þú þarft til þess að hafa wood og gold nokkuð jafnt.
Stundum pumpa menn peasants út og setja waypoint bara á wood og síðan fara og taka út fyrsta expandið með archmage, 2 footmans og 5 peasants í miltia mode…getur virkað mjög vel því að eftir þetta getur þú látið þessa sömu peasants byggja Town Hall hjá nýju gullnámunni.
Build order hmm…eins og ég segji ekki mjög mikil reynsla á humans hjá mér en ef að ég fer eftir því sem ég geri með Night Elves þá fara fyrstu 4 peasants í gullnámuna, 1 gerir altar…
1 peasant út fer að gera farm.
Næsti gerir barrack, restin fer í wood.
Þegar altarið er tilbúið þá mæli ég með Archmage eða Mountain King sem fyrstu hetju, Archmageinn svona betri all around en Mountain Kóngurinn er líka frábær, sérstaklega sem hero-killer.
En allavegana…sá peasant fer að mine-a gull.
Þú vilt búa til Blacksmith frekar fljótt og annað barrack og pumpa út rifleman, síðan fljótlega fara á tier 2 til að geta náð þér í casters.
Casters eru það sem gerir humans sterka, því þeir hafa þá bestu.
Vinsælast er að nota Sorceress því að þær autocasta slow og það virkar alveg frábærilega með riflemans….tekur huntresses t.d. alveg í köku! :)
Ef að þú ert að spila solo leik við tölvuna þá ætti þetta alveg að nægja þér, passaðu bara að vera alltaf að gera eitthvað…alltaf að creepa með hetjunni og nokkrum units…ég geri það aðallega í byrjun og síðan fyrir expandi..en éf ég er kominn á tier 2 þá er ég farinn að ráðast á óvininn.
Fyndu út hvar óvinurinn er! Sjáðu út þann stað sem þér þykir líklegur að hann expandi…síðan þegar þú ræðst á hann þá er gott að ráðast á expandið fyrst…því það er veikara en aðalbase-ið augljóslega.
Ef að óvinurinn ræðst á þig, notaðu þá base-ið þitt…ef að þið eruð með jafnstóra heri þá átt þú að eiga smá advantage yfir hann því að þú hefur miltia og kannski 1-2 towers (ekki gera mikið meira en það!).
Tier 3…well ekki hugsa um það mikið, þú þarft ekki að fara á það nema leikurinn sé mjög jafn…en auðvitað þá ertu on your toes…ef að þú átt 1400 gull eða eitthvað af því að þú varst ekkert að pæla í base-inni um tíma þá er ekki vitlaust að techa sig hreinlega upp.
En að byggja strategy algerlega á tier 3 units er frekar lengi gert…og óvinurinn nýtir sér það venjulega…
Vona að þetta hjálpi eitthvað<br><br>————————————————-
Stop trying to hit me and hit me! ;)