Fyrst þegar ég prófaði leikinn var ég rosalega ófrumlegur og valdi Paladin. En þegar ég prófaði Necromancer fannst mér hann miklu skemmtilegri og ég hélt áfram með honum. Þegar ég fæ nýjan skill vel ég alltaf eitthvað fyrir fylgdarlið mitt. Ég er með 1 clay Golem, 1 skeleton Mage og 6 beingagrindur sem eru sterkari en ég af því að ég er búinn að upgradea þá 7 sinnum. Það er rosa gaman að labba um og leyfa beinagrindunum að leika sér. Þegar ég upgradea þá fá þeir nýtt vopn eða nýjan skjöld. Einu sinni voru þeir allir með ljá. <br>En ég lenti í vandræðum þegar ég átti að drepa Andariel kerlinguna. Hún slátraði fylgdarliði mínu og ég rétt náði að drepa hana eftir margar tilraunir, einsamall.<br>Er það satt að það sé auðveldara að nota Paladinin og Barbaran???<br>Hvort eru það gulu aða grænum hlutirnir sem eru unique. Ég á græna brynju með Artic furs sem ég veit ekki hvað er.<br>Ég labba oft um gömul svæði og drep karlana aftur en stundum hverfa þeir fyrir fullt og allt. Ég er búin að drepa kerlinguna í kirkjugarðinum 4 sinnum. <br><br> Mangi
Gleymum ekki smáfuglunum..