Ég get ekki skilið að Diablo 3 muni ekki koma út vegna þess að Blizzard North eru nýbúnir að skipta um yfirmann til að takast á við næsta stóra verkefni (mjög líklegast Diablo 3).
Einnig get ekki ég ekki skilið það vegna þess að samkvæmt Battle.net gerðu Belial (lord of sin) og Azmodan (lord of lies) samning við Andariel og Duriel um yfirtöku í helvíti. Það sem stoppaði þá var víst rifrildi um hver ætti að vera yfir. Andariel og Duriel eru dauðir (djöflarnir), en hvegi kemur fram að Azmodan og Belial séu það. Mér finnst því tilvalið að sagan haldi áfram með að þeir séu búnir að úkljá sitt “powerstruggle” og ætli sér að taka yfir heiminn.
Einnig má geta að leikirnir virðast vera byggðir á djöflafræðum úr bókinni “The Lesser Key of Solomon”. Í þeim fræðum eru djöflarnir ansi margir.Þeir eru misvaldamiklir og margir undirmenn annara. Hér er allavega listi yfir einhverja: Agares, Vassago, Samigina, Marbas, Valefor, Amon, Barbatos, Paimon, Buer, Gusion, Sitri, Beleth, Leraje, Eligos, Zepar, Botis, Bathin, Sallos, Purson, Marax, Ipos, Aim, Naberius, Glasya-Labolas, Bune, Ronove, Berith, Astaroth, Forneus, Foras, Asmoday, Gaap, Furfur, Marchosias, Stolas, Phenex, Halphas, Malphas, Raum, Focalor, Vepar, Sabnock, Shax, Vine, Bifrons, Uvall, Haagenti, Crocell, Furcas, Balam, Alloces, Camio, Murmur, Orobas, Gremory, Ose, Amy, Oriax, Vapula, Zagan, Volac, Andras, Haures, Andrealphus, Cimejes, Amdusias, Decarabia, Seere, Dantalion, Andromalius.
Eins og sést er hægt að krydda söguna ansi mikið. Með fyrrgreindar upplýsingar er ég nokkuð viss um að Diablo 3 munikoma út 2005-6. <br><br>Góðar stundir.
<i>“Ignorance is bliss, therefore i will remain ignorant!”</i>
<i>“Fullyrðingar geta <u>aldrei</u> orðið marktækar <u>án</u> rökstuðnings!”</i