Fyrir nokkrum dögum hrindi Blizzard af stað smá keppni til að halda upp á 10 ára afmæli sitt (til hamingju Blizzard) og felst þessi keppni í því að á hverjum degi eru nokkrir einstaklingar valdir og fá þeir vegleg verðlaun beint úr geymslu Blizzard. Því miður er svona “restrictions” í sambandi við þetta. Þessi “restrictions” felast í því að fólk frá ákveðnum löndum getur bara tekið þátt í þessari keppni. Því miður er Ísland ekki á listanum, en baunarnir í Danmörku hafa þessi fríðindi. Ég legg til að hver og einn sendi póst til <a href=“mailto:support@blizzard.com”>support@blizzard.com</a> og byrji mótmæli gegn þessum ákvörðunum þar sem að leikir Blizzard hafa jafnan notið gríðarmikilla vinsælda á Íslandi. Þið sem að styðjið þessi mótmæli vinsamlegast svari þessum pósti.

Helmur the almighty<BR