hvort sem þetta áhugamál er að deyja út eða ekki - þá er v1.10 að koma út og þið getið ekki komið í veg fyrir það! En mig langaði að summera það upp hvað patchinn mun koma til með að breyta. Ég sendi inn kork fyrir nokkru sem hét “Upgrade your waepons” þar sem ég tók ýmislegt saman. En hérna kemur heilstæðari pakki fyrir ykkur sem eruð ekki viss hvað er í gangi.
(atriðum er raðað tilviljanakennt, ekki eftir mikilvægi eða neinu):
1. <b>Grafík</b>
Grafíkin mun koma til með að breytast nokkuð. <a href="http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/NewWhirlwind.jpg“>Whirlwind </a> hjá barbarian breytist og verður meira ógnvekjandi. Necromancer mun breytast í <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/vamp02.jpg“>vampíru</a> þegar hann hefur náð öllum itemum í <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/vamp01.jpg“>Trang-Oul's Avatar</a> sem er class specific set. Fleiri classes munu breytast ásamt breyttu animation hjá öllum (sbr.whirlwind). Einnig má sjá hvernig assassin verður <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/assassin01.jpg“>gegnsæ</a> eða ”etheral“ þegar hún hefur náð fullu Natalya's Odium set.
2.<b>Monsters</b>
Monsters munu koma til með að verða með betra AI og við munum jafnvel hætta að sjá skrímsli standa í miðjum meteor eða blizzard án þess að gera nokkurn skapaðan hlut. Þetta leiðir af sér að hvert skrímsli verður erfiðara að drepa og þar af leiðandi meira exp fyrir hvert monster. Monsters munu einnig fá nýja galdra eins og sjá má Serpent Magi í Worldstone Keep með <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/assassin01.jpg“>Bone Spear</a> (aðeins glöggir D2 fans sjá þetta). Alveg nýr heimur mun skapast þegar monsters verður dreift randomly um Act I-V. Jafnvel munu Quest monsters ekki vera á sínum gamla stað. ímyndaðu þér að mæta Duriel í Arcane Sanctuary og svo seinna í Canyon of the Magi… maður getur aldrei undirbúið sig fyrir það. Einnig má sjá ný monster í þessu <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/NewWhirlwind.jpg“>screenshoti</a>. Það var talað mikið um það á forums að þarna mætti finna skeletons, en persónulega finn ég það bara ekki :/
3.<b>Skills rebalancing</b>
Búið er að fara vandlega í gegnum skills hjá öllum clössum. Einnig hafa skills breyst að þau eru háð fyrri skills, þ.e.a.s. nú er t.d. <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/druid03.jpg“>Hurricane</a> hjá druid háð því hvað þú setur mikið í cyclone armor, twister og tornado. Einnig má sá hvernig <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/druid02.jpg“>Volcano</a> er háð <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/druid01.jpg“>Molten Boulder</a>, fissure og armageddon. Þannig eru öll skills farin að eyða MIKLU og má sjá það greinilega hjá <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/bonespear.jpg“>Bone Spear</a> hjá Necromancer. Loks má sjá <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/assassin02.jpg“>Phoenix Strike</a> hjá assassin. Nú skipta itemin meira máli sem gefa +1 eða meira to skills.
4.<b>Ladder spilun</b>
Ladder characters munu berjast innbyrðis um að vera fyrstir upp á lvl99 á einhverju tímabili. Kannski verður tíminn það stuttur að menn ná ekki lvl99 á tímabilinu. Blizzard ætlar nefninlega að gera chars á lvl70+ erfiðara fyrir að hækka um lvl. Reyndar sögðu þeir þetta orðrétt: ”characters above level 70 will require increasingly more playtime in order to gain levels.“ Þessum ladder fylgir líka einnig nokkrir bónusar. Til dæmis verða nokkur rune word og item sem verða ”LADDER ONLY“. Dæmi um þetta er uppskrift sem leyfir bara ladder chars og open chars að nota, upgrade á öllum runes. 3 Jah runes = 1 Cham rune. Sjá kafla 5. Fyrir þá sem ekki vita, þá er ladder orð yfir ”nýja byrjun“. Allt byrjar á núlli og enginn getur notað gömul item af gömlum chars í nýju ladder seasoni. Allir byrja á lvl 1 og ladder chars geta ekki spilað með non-ladder chars. Þegar ladder seasonið er búið sameinast allir ladder chars hinum venjulegu non-ladder chars.
5.<b>Öflugri vopn, betri rune words og Cube uppskriftir</b>
Í kring um 100 ný unique vopn munu líta dagsins ljós, mörg þeirra elite uniques, sum sem má aðeins finna í Single Player, önnur í open games og önnur eingöngu í ladder games. Nýir eiginleikar munu einnig sjást - hver man ekki eftir hlut sem gaf ”+30 to all attribues“ úr gamla Diablo 1? Það verða hlutir sem gefa +xx to all attributes og aðrir sem gefa þér galdra frá örðum clössum. Ímyndaðu þér <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/wolfhowl.jpg“>Barbarian sem getur breytt sér í Werewolf</a> með nýjum Wolfhowl hjálmi.
Ný unique charms sem hafa frábæra eiginleika, t.d. <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/rainbowfacet01.jpg“>Rainbow Facet</a>. LVL 47 Chain Lightning!!! WOW!! Drepur allt í kring um sig (hvernig væri að setja þetta á drasl vopn og vera með drasl merc sem deyr reglulega?)
Hið sígila sverð <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/azurewrath.jpg“>Azurewrath</a> sem Tyrael á að hafa notað, hefur verið endurhannað með ótrúlegum eiginleikum. Fleiri vopn hafa verið endurhönnuð á þennan máta.
Rune Word munu verða vinsæl vegna gífurlegra endurbætinga, sjá t.d.<a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/Exile.jpg“>Exile</a> og <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/Melody.jpg“>Melody</a> sem nú virkar líka fyrir crossbows.
Núna það sem mér finnst persónulega það áhugaverðasta, upgrade your weapons. Með því að setja <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/normal.jpg“>1 Ral Rune + 1 Sol Rune + 1 Perfect Emerald + 1 Normal Unique</a> weapon í cube fæst <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/exceptional.jpg“>Exeptional útgáfa</a> af sama vopninu með sömu eiginleikum. Önnur uppskrift uppfærir vopnið í elite útgáfu. 1 Lum Rune + 1 Pul Rune + 1 Perfect Emerald + Exceptional Unique Weapon gefur <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/elite.jpg“>Elite útgáfu</a> af vopninu, Axe -> Cleaver -> Small Crescent.
<a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/manapotions.jpg“>Mana Potions</a> verða nú til sölu hjá sölufólki sem selja healing potions. En aftur á móti dettur úr Cube uppskrift sem gerir fólki kleift að búa til Rejuvanation potions úr healing + mana potions.
Uppfærsla á rúnum allt til bestu rúnarinnar verður möguleg fyrir ladder chars og open chars. t.d. <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/cube01.jpg“>Jah Rune + Jah Rune + Jah Rune + Flawless Ruby</a> gefa eina <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/cube02.jpg“>Cham Rune</a>.
Auknar líkur á góðum drops. Endaforingjar munu nú garanterað droppa góðum hlutum í fyrsta skiptið sem þú drepur þá og færð questið. Einnig munu verðlaun fyrir að klára quest breytast og verða mun betri.
Gæði hluta sem þú gamblar munu aukast og meiri líkur á að gambla unique hlut o.þ.h.
7.<b>World Event</b>
Spilarar geta nú fengið nýtt secret quest í Hell difficulty leikjum. Blizzard vill ekkert gefa upp… en gefa okkur <a href=”http://www.battle.net/diablo2exp/images/other/worldevent.jpg">vísbendingu</a> (ekki spyrja hvað þetta er - enginn veit). Þetta er aðeins fyrir spilara á netinu (Realm chars) en ekki í single player.
Þetta hefur verið yfirlit yfir það helsta í útgáfu v1.10 patchsins og margt gæti vantað upp á. Þó held ég að ekki verður nýtt class, en ef þið getið sýnt fram á annað, með beinum link á official statement frá Blizzard, þá skal ég éta það ofan í mig :)
kveðja,
jericho