Ok, ég kláraði d2 sem necro um daginn og ég fann næstum aldrei góða hluti, þ.e.a.s. þessir með gulustöfunum, grænustöfunum og gull/brúnu stöfunum.

En þegar ég kláraði leikinn sem sorcs, þá var ég alltaf að finna eitthvað gómsætt stuff. Ég fann hjálm, sverð(ripsaw),brynju og hring sem eru með gull/brúnum stöfum, og síðan var ég alltaf að finna eitthvað stöff með gulum stöfum og grænum stöfum, t.d. fann ég sigons ward (skjöldur sem gefur +1 í öll skills) tvisvar sinnum á sama staðum!!

Og núna ég er ég byrjaður að spila leikinn sem Barbarian, og ég er ekki einusinni hálfnaður á 1act, en ég er búinn að finn þrjú two-handend sverð m/bláum stöfum og skullcap með gulumstöfum.

Mér finnst einhvernveginn eins og Necromancer geti ekki fundið svona “gúdd stuff”. Það var nokkurnveginn sama sagan þegar ég var að spila á B.net, þá var ég kominn með Necromanc lvl84, og allt góða stuffið sem ég var með á mér(og þá meina ég verulega góða stuffið) var eitthvað sem ég hafði náð að skipta á við aðra spilara. En ég fann aldrei neitt gott dót.

Mér finnst þetta allavegana eitthvað skrýtið.

<BR>—————————–
[VL]Luthe