sællir verið þið kæru lod og d2 spilarar, ég hef tekið þá merkilelgu afstöðu að byrja að spila lod aftur :D og vinir mínir eru allir að taka sig til og eru núna all virkir að spila lodan og fleiri eru að bætast í hópinn, við spilum á us east.

En það sem er einna sárast eins og oft hefur komið framm er þetta með hax og dubed og svona bugg sem er bara svo vangefið ! þetta er mjög leiðinlegt, fólk fer bara á open til að svindla og closed til að spila heiðarlega ég hef spilað af viti í dáldinn tíma í gamladaga og fannst mér closed bnet betra vegna hverstu raunverulega það var miðavið singul player.

en open er allir með 10000000 í dm og 11010101010110 í armor og maður er í 4 tíma að drepa einn mann, sem er frkar sukky, og var ég kominn svo langt í þessu að ég fór að haxa sjálfur á open en myndi ekki voga mér að gera það á closed ég fór að duba item og gera mína eigin hluti og charma og svona hluti, og það EYÐILAGÐI leikinn fyrir mér… allir singulplayer kallarnir mínur fóru í rusl útaf dubinu ég drap diablo í einu og svona borgin og ég var búinn að vera með minn kall í 5 mánuði og héllt uppá hann, en ég héllt það yrði gaman að svindla en það er bara gaman fyrst og ég eiðilagði kallinn minn sem ég var búinn að byggja upp heiðarlega og eyddi honum á 1 min.. með einhverju dúb shit !

en þegar 1.10 kemur út þá verður þetta ábyggilega mikið betra en þó óttast ég að svindl komist í kerfið og þar sem ég held að þeir sem gera leikina búa til svindlinn, starfsmenn blizzard sem sjá um diablo hafa gert svindl og selt þau og svona flókið og það er mjög líklegt, en ég vona bara að þetta áhugamál lifni við með 1.10 og allir fari að spila !