Þeir ætluðu sér að hafa Warcraft III meira RPG en RTS, en svo ákváðu þeir á fundi, að hann væri orðinn meiri RPG en hann átti nokkrun tímann að vera. Það sem að RPG leikir gera, er að verða mun persónulegri en aðrir leikir. Warcraft III verður samt ennþá RPS innan þeirra marka, að hetjur fái experience fyrir að drepa kalla og hækki þá um level. Auk þess eru þeir með bakpoka sem að geta geymt um 4 hluti. Ég hefði keypt mér hann þótt hann hefði orðið meiri RPG, því að það er söguþráðurinn sem að skiptir mestu máli í tölvuleikjum. Ég spila t.d. ekki Quake 3 vegna þess að hann hefur engan söguþráð. Ef að söguþráður er tekinn úr leikjum, þá missa þeir allt niður um sig.
Helmur the almighty<BR