Eru nokkrir íslenskir severar uppi? Ég veit ekki um neinn.<br>
Á þessum korki hef ég heyrt að Íslendingar spili ekki SC og það er ekki rétt. Í Tölvunarfræði í HÍ voru um 10 virkir spilarar í fyrra og LAN spilað næstum daglega, og fleiri leynast víða.<br>
Mér finnst SC ekki vera síðri skemmtun en Quake, munurinn er sá að Quakarar fara á Skjalfta og hitta sína félaga þar og oftast þekkir maður flesta á servernum.<br>
Bnet er fínt en of mikið um hakkara og svindl og litlar sem engar líkur á að finna aðra Íslendinga til að spila við.<br>
Það þarf að koma upp server, smá auglýsingum og umtali og þá tel ég að auðvelt verði að halda uppi ágætis server á Íslandi. Eina spurningin er hver vill koma honum upp fyrir okkur :(
<br>
P.S. Duell er mun skemtilegra í SC en í Quake og serverar þurfa ekki að vera fullir til að hægt sé að spila góðan leik.
<br>
Massi<BR