<i>Mountain giant:
1750 hp.. 54-80 damage… óupgradeað??? OG þú getur látið alla óvini ráðast á hann en ekki POTMið þitt sem er að drepa allt með starfall? cmon… þú hýtur að vera að grínast…
Shadow hunter:
hmm… allir orkar á skjánum ódrepandi… breyta hero í rollu…. eitt stikki pure bullshit
Blood mage:
blizzard sem virkar á alla á skjánum og hann getur hreyft sig meðan hann gerir það? jæja…..</i>
—–
Hvaðan færð þú þínar upplýsingar?
<u>Blood Mage</u>: Offensive spellcaster sem að hefur:
- Flame Strike, area-of-effect galdur sem kveikir í öllu í kringum hann en þarf tíma til að casta fullkomlega.
- Banish, gerir unit ethereal í smá tíma sem er þægilegt til að bjarga friendly units eða sparka sterku óvinaunit út úr bardaganum strax og ná þannig hugsanlegri yfirhönd.
- Óákveðið ability.
- Mark of Fire (Ultimate), sem breytir einu af þínum units í Phoenix, fugl sem getur ráðist á land og loft og endist í nokkrar mínútur.
<u>Mountain Giant</u>: Defensive og offensive unit sem kostar helvíti mikinn pening og tekur upp mikið af food supply. Þeir geta fyllt auðveldlega upp í göt og þannig varið veikari units, t.d. archers eða bara base defense. Þeir geta verið upgreidaðir til að standast melee attacks betur og magic resistance. þeir hafa líka taunt sem lætur enemy units fókusera bara á þá, og svo eru Blizzard að spá í að leyfa þeim að taka upp tré og nota sem siege weapon.
<u>Shadow Hunter</u>: Supporting spellcaster sem að hefur:
- Healing Wave, sem að healer eitt unit og hoppar svo koll af kolli á milli annarra nálægra unita sem þurfa hjálp, en gefur alltaf minna og minna HP í leiðinni.
- Hex, breytir óvinaunit/creep í eitthvað dýr tímabundið. Unitin halda öllum defensive stats en geta ekki ráðist á einn né neinn.
- Serpent Ward, virka eins og towers sem að skjóta eldi í smá tíma.
- Voodoo, sem gefur öllum units í nágrenninu invulnerability. Þó þarf einbeitingu í þennan galdur, því ef ráðist er á hetjuna hverfur galdurinn um leið.
Blizzard eru einfaldlega að tvinna inn í leikinn svolítið meiri taktík. Engar áhyggjur, þetta eru Blizzard.<br><br>- Royal Fool
<a href="
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:royalfool@hotmail.com“>royalfool@hotmail.com</a>
Stjórnandi á <a href=”
http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a> og <a href=”
http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a