WC3: FT units
Eins og flestir vita er að koma expansion fyrir WarCraft III. Hér ætla ég að ræða um ný units, sem öll voru opinberuð í viðtali við GameSpy. Sjá:
<a href=http://www.gamespy.com/interviews/january03/war3tf t/index.shtml>http://www.gamespy.com/interviews/january 03/war3tft/index.shtml</a>
humans:
Nýja hetjan hjá þeim nefnist blood mage. Hann kemur í staðinn fyrir Archmage. Ég sem notaði Archmage mest af öllum human heroum í WC3. Hann hefur galdurinn Flame Strike. Hann er svipaður Blizzard – galdri Archmage, en er miklu öflugri. Til dæmis má nefna það að Blood Mageinn getur hreyft sig á meðan galdurinn virkar. Semsagt, hann er eins og blizzard fyrir utan það að hann gerir meiri dmg, og Blood mageinn getur gert hvað sem er á meðan (Archmage mátti ekki hreyfa sig, annars hætti galdurinn).
Bloodmage hefur líka annan galdur, Banish. Þessi galdur tekur unit, og breytir honum í anda í ákveðin tíma. Hann ætti að koma að gagni í tveim tilvikum.
1. Þegar maður er með lv. 1 Blood mage, bara með Banish vs. Lv. 10 enemy hero, getur verið gott að nota þetta á hetjuna, og ráðast á hinar kallana. Þegar hetjan svo kemur aftur getur maður beint öllum stirk sínum að hetjunni.
2. Þegar maður er að keppa móti ofurefli, og er t.d. með lv. 7 blood mage getur maður notað banish á low level hetju hjá manni, og hún getur flúið. Síðan er bara spurning hvort hann geti notað spellinn á sjálfan sig, og flúið í formi anda.
Annað nýtt unit hjá humans, kemur einnig frá Blood elfes, betur þekktir sem Hight elfes. Það unit heitir Blood elf spell breaker. Hann er spellcaster, og er mjög máttugur. Hann hefur spell immunity, og hefur frábæran autocast spell, sem stelur spellum. T.d. segjum við að það sé huntress með Bloodlust móti Rifleman sem við eigum. Hann notar þennan spell, og þá stelur hann Bloodlust-inu af Huntress-inu, og setur þap á Rifleman. Ég hugsa að hann geti líka tekið vonda spella af allyes, sem væri mjög gott að nota t.d. á Cloud of Diseases, því að það er mjög sterkur spell.
Einnig hafa humans nýa building, sem er hugsa ég bygging til að búa til Blood elves. Það verða vafalaust fleyri en 2 nýir unitar í liði, og má nefna að gaurarnir sem voru special units í WC3, Dragon Hawks verða væntanlega til sölu í þessari nýju blood elf byggingu.
Orcs:
Þeir hafa nýa hetju, líka í staðinn fyrir spellcaster, eða Far Seer, sem ég notaði mest. Mér líst mjög vel á nýju hetjuna, Shadow Hunter. Þetta er nýtt unit, komið frá trollunum, sem gegndu litlu hlutverki orcs í Wc3, nema sem Troll Headhunters, og Troll Witchdoctor (þess má geta að Blizzard sögðust ætla að einblína á race sem hafa hjálpað meginflokkunum fjórum). Ég var reyndar að vona eftir nýum Tauren, en…
Troll Shadowhunter hefur betri chain lightning. Síðan hefur hann spell til að búa til sjaldséðan ward í WC3, eða Ancectral Guardians. Hann hefur líka einhvern froska spell, sem ég vona að séu betri shadow wolfes.
Orcs hafa líka annan nýan unit, eða Troll Batrider. Hann hefur tvo spells, sem ekki er mikið hægt að segja um.
Lönd:
Ný lönd eru komin. Þar má nefna Sunken Ruins. Sunken Ruins eru lönd, sem eru regnskógar, með miklu vatni, og í stað þessara venjulegu trjáa eru pálmatré, og víðsvegar um möppin eru maiarústir. Væntanlega munu verða fleyri lönd.
Creeps:
Ný creeps vantar heldur ekki. Til dæmis má nefna risaskjaldbökur, og steinrisa, sem eru eins og tree of live… bara grá =)
Hér má sjá mynd af humans og creepum í Sunken Ruins. Takið eftir því lengst til vinstri að það er riderless Gryphon. Ætli maður geti nokkuð sett hvaða unit sem er ofan á gryphon og unloadað, eða hvort að þetta sé bara eins og hyppogriph rider, nema maður geti tekið archerinn af. Þarna eru líka nokkrir Blood elf swordsman.
World edit:
Þeir segjast vera búnir að bæta World Edit mikið. Til dæmis má nefna að maður getur tengt möpp saman (segjum að maður vinni með lv. 5 PoTM, þá byrjar maður í næsta mappi með lv. PoTM). Þá er bara spurningin hvort það verði hægt að flytja base milli borða =)
Kv. Amon