það er fullvíst að hann komi út ;D jíbí og það sem er vitað er það að það verður ný unit fyrir öll racinn og verða þau með galdra svo það verði meiri eiginleikar að skapa ný plön fyrir hvert race og það sem ég hef lesið er líka að það kemur nýr ne kall sem verður immute fyrir göldrum og verður með nokkra sjálfur nanf hans er Blood Elf Spell Breaker og verður hann hjá human hann á að stela göldrum og læra þá af öðrum unitum og getu hann þá tekið bloodlust og marga galdra frá öðrum unitum :D
svo hefur world editor verið breytt og uppfærður og það er bara af því góða að mér finnst hann var nú ekkert slakur og ég var alveg sáttur við hann en það getur ekki verið verra að blizzard fixsi smá í honum er það nokkuð ? og einnig verður hægt að búa til borði með missonum og gera þannig svona misson fyrir kallana og láta þá leisa alskonar þrautir :D
svo verður fjöldinn allur að nýjum creepum og þar á meðal er búið að segja frá einni sem er skjaldbaka sem getur farið út í vatnið og aftur uppúr að vild og það hefur ekki sést hingað til eins og ég skil þetta þá getur hún farið í sjóinn sem ekki er hægt að ganga í og verið þar en hún er með gerfi greind svo það ætti ekki að vera erfitt að lokka hana til sín :d
svo verða líka nýjar hetjur fyrir liðinn og koma þær fyrir í singul player camping og verður þar kennt að nota þær leikurinn fjallar allur um hetjur svo blizzard finnst bara fínnt að hafa bætt við nokkrum hetjum og ég bara vona að það verður hægt að nota þær á b-net, svo verða líka hlakkar mér til að sjá Orc Shadow Hunter og alla hinu nýju kallana en Orc Shadow Hunter verður á úlfi og með galdra og ábyggilega mega svallt :D svo helling af nýjum göldrum :D
svo verður campaign mjög skemmtilegt og fjallar það um litch king (Ner´zhul) og demon hunter (illidan) og svo koma mikið af nýjum hetjum inni og svo þessar gömlu líka svo verður kapphlaup milli illidan og arthas að ná í ice crown sem litche geymir :D leiðréttið mig ef ég er að fara með rangt mál hér :D
en allavegna þá kemur hann og ég ætla að fá mér hann potþétt þetta verður en ein blizzard snilldinn og ég veit að blizzard brekst mér ekki :D