svarið er einfalt.
þú drafst hann ekki, lést einhvern annan um það og varst ekki nálægt diablo þegar hann var drepinn, þá færðu ekki quest.
þú þarft að vera frekar close þegar hann er drepinn, í hc þá fela menn sig bakvið vegginn hjá diablo meðann hinn drepur hann.
í sc þegar ég var að rusha þá opnaði ég bara tp í miðjunni og lét gaurinn koma inn og drepast á diablo, svo beið hann bara þángað til að diablo var dauður og þá klikkaði hann á esc og sótti líkið sitt og fór.
ekki beint góð hugmynd fyrir hc.
svo er eitt enn, ef einhver er að hjálpa þér að drepa diablo, þá verður þú að búa til leikinn ekki hann, ef hann býr til leikinn og er þegar búinn að drepa diablo áður með þessum char þá færðu ekki quest, sá sem þarf quest á að búa til leikinn.