Væri ekki gott að fá Íslenskan StarCraft server? Það eru til ýmis forrit til að setja upp einn slíkan. Aðal vandamálið er örugglega að fá einhvern til að hýsa serverinn og líka kanski að koma honum upp þannig að það er ekkert vesen með hann. Ég fór að spá í þetta þar sem StarCraft er aðeins að lifna við á Íslandi og það kemur í ljós að leikurinn er til á næstum hverju heimili í landinu, allavega eru mjög margir og hvað hann flæddi út úr búðum landsins um tíma þannig að þetta ætti alveg að vera hægt ef það rétta fólkið og rétti serverinn og rétt forrit finnist í þetta. Þetta yrði þónokkuð þægilegt fyrir sítegjarra sem eru með takmarkað utanlands dl því þó að leikurinn taki ekki mikið dl þá er þetta slatti þegar marr er kominn yfir dl-limitið. Eini gallinn sem ég veit um Þetta er að ég held að blizzard sé á mót þessu þar sem gamespy fékk ekki að hafa sinn server og að þetta sé ólöglegt en ég er samt ekki viss á því. Bara smá hugmynd :)
X-PooKy-X