Blizzard hefur enn og aftur updeitað <a href="http://www.battle.net/forums/diablo2-realmstatus/posts/gb/32.shtml">realm status forum á Battle.net</a> þar sem þeir segja hvað serverinn sé orðinn stabíll og tilkynna þar einnig að þeir séu að gera patch 1.03 fyrir Diablo 2 (of course) en þeir hafa samt ekki gefið upp útgáfudag. Patchinn á að laga ýmis vandamál með multiplayer lagg. Það sem þeir eru aðalega að finna út er að fólk er að kvarta undan að það sé að birtast á vitlausum serverum.