“Slave. Gladiator. Shaman. Warchief. The enigmatic Orc known as Thrall has been all of these. Raised from infancy by cruel hman master who sought to mold him into their perfect pawn”
Jæja núna er ég frekar mikið Warcraft II freak og mig langar nú bara að deila með ykkur hvað mér finnst um þessa bók (Lord of the clans).
Að mínu mati þá er þessi bók vera brilliant, í henni koma framm margar persónur úr Warcraft II (Gul'dan, Orgrim Doomhammer, Derk'Thar og ábygginlega eitthvað fleira sem ég er að gleima)
Gul'dan:
Á sér ekki stórann part í bókinni nema í byrjunninni og það er þá er það þegar að það er verið að segja hvernig hann var að reyna að fá meiri power fyrir sig sjálfann.
Ogrim Doomhammer:
Eins og ég sagði þá er ég frekar mikið Warcraft II freak og þegar ég sá bara þetta nafn í bókinni þá fékk ég hroll :) Doomhammer er frekar umtalaður í Warcraft II (leiknum) ef mig mynnir ágætlega. Hann var besti vinur Durotan sem var faðir Thralls (aðalpersónunnar) en Durotan dó rétt eftir að hann hafði verið að tala við Doomhammer um Gul'dan og Doomhammer áhvað að senda þau á hultan stað þar sem þau gætu dvalist um stund en aldrei komust þau á þann stað því að það var svikari með þeim og þau lenntu fyrir fyrisátri. Doomhammer hverfur eftir þetta atvik í bókinni og er ekkert mynnst á hann þangað til aftarlega í bókinni og maður á að vera með hugmyndina um að hann hafi dáið en svo veit maður aldrei! Þegar að ég sá að það myndi eitthvað verið fjallað um Doomhammer þá varð ég bara thrilled.
Derk'Thar :
Hann á sér frekar stórann þátt í bókinni því að hann kennir Thrall hvernig Shaman (eins konar galdramaður) er og reglur þess. Það má líka geta í það að Derk'Thar er í Warcraft II (Beond the dark portal) þar sem hann er Death knight (man ekki nafnið allveg) og þar þarf maður að vernda hann.
En eins og ég sagði þá finnst mér þessi bók vera SNILLD og ég mæli allveg MJÖG mikið með henni, ekki bara fyrir Warcraft aðdáendur heldur bara Blizzard freaks. Þetta er sennilega skemmtilegra að lesa ef maður er búinn að spila Warcraft II fyrir stuttu því þá getur maður tengt þetta allt saman. En bara til þess að reyna að vekja áhuga fólks (sem fílar Blizzard leiki) þá eru til bækur (2) um Starcraft (mynd líka ef ég er ekki allveg frá mér) og líka Diablo bók sem kallast “Legacy of blood” (má vera að það séu fleiri Diablo eða SC bækur en ég hef meiri áhuga um WC þannig ég er fróðari í þeim málum :>)
Bahamuth…