Jæja, fyrir ykkur sem ekki vita, þá er hardcore(hc) character sá sem getur bara dáið einu sinni, þá verður hann að byrja alveg upp á nýtt. Og í þessum hc hluta diablo2 er mikið um svokallaða pk'ers eða player killers, sem eru þá óprúttnir einstaklingar sem drepa saklausa spilara þegar þeir síst búast við.
Ég hafði lítið að gera og ákvað að búa mér til svona (að mínu mati) “the ultimate pk'er”. Ætla ég að pósta þessu hérna til að reyna að lífga smá upp á þetta annars dauða áhugamál. =)
Þessi karl myndi verða Paladin, því að hann hefur þau skills sem að ég held að maður þurfi til að geta gert góðan pk kall.
Ég myndi væntanlega fara með hann á lvl 20,ætlaði að fara á 18, svo 19… en annað kom á daginn. Gera öll skill quests (den
of evil í act1, sewers í act2 og izual í act4, fyrir þá sem ekki vita =)) svo myndi ég líka gera +20 life questið í act3 og
+5 stat points questið (bókina í act3).
Svo gæti ég líka farið í act5 hell og fá auka +40 life, +10 stats og +8 skills. Ég skal líka skella upp hvernig kallin væri
ef ég myndi fara þá leið.
Pk Paladin - miðað við act5 normal.
Stats skiptast á þennan hátt:
Strength: 25 (base)
Dexterity: 20 (base)
Vitality: 125 (hingað fara öll stigin =)
Energy: 15 (base ofcourse)
Skillin sem ég myndi setja stig í eru þá eftirfarandi:
Might: 10 stig
Smite (verð að láta í til að fá charge): 1 stig
Charge: 12 stig
Might addar þá +130% dmg og Charge addar +300% dmg og +170% attack rating
Þá er komið að útbúnaðinum sem karlin minn ætlar að nota. Það gæti verið svolítið erfitt að komast yfir hann allan, en þetta er allt saman mögulegt ef viljinn ef fyrir hendi. =)
Vopnið sem ég ætla að nota á hann er superior 6 socketed great maul, sem gerir 35-55 í í base dmg, en með superior (15% ed)
gerir hann svo mikið sem 40-63.
Í þessar 6 sockets ætla ég svo að setja eftirfarandi:
Eth rune. Ignore targets defence í pvp/pk
5 stk. Carmine Jewel of Carnage. Þeir adda hvorir um sig +20 max dmg, samtals +100 max dmg.
Armorinn sem ég ætla að nota er 4 socketed gothic plate. Gothic plate er medium armor og missi ég þar með 5% hraða og missi stamina 5% hraðar. En þessar 4 sockets gera það þess virði þar sem enginn normal light armor getur fengið 4 sockets, heldur einungis 2.
Í socketunum verða:
4 Carmine Jewel of Carnage. +20 max dmg, samtals +80 max dmg.
Hatturinn sem ég ætla að nota verður Biggin's Bonnet (unique Cap).
Hún gefur mér eftirfarandi:
+15 to Life
+30 to Attack Rating
+30% Enhanced Damage
+15 to Mana
Socketed með +20 max dmg jewel.
Hanskarnir mínir verða Hand of Brock (unique Leather Gloves)
Þeir gefa mér:
+3% Mana Stolen Per Hit
+3% Life Stolen Per Hit
+10% to Poison Resist
+20 to Mana
Stígvélin mín sem ég notast við eru Sander's Riprap (set Heavy Boots)
Stats á þeim er:
40% Faster Run/Walk
+100 to Attack Rating
+5 Strength
+10 Dexterity
Beltið mitt verður (líklegast) Death's Guard (set Sash)
Það nota ég bara vegna þess að þá fæ ég Cannot be Frozen, þannig að ég þarf ekkert að hafa áhyggjur af því að einhver lemji mig og frysti mig þannig að þeir eigi auðveldara með að drepa mig =)
Hringar og Amulet verða 2 Angelig Halo (Set Ring) og 1 stk Angelic wings (set ammy). Þau gefa mér svo mikið sem…
Hringar(hvor um sig):
Replenish Life +6
+20 to Life
+240 Attack Rating (Set bonus fyrir að vera með 2 item)
Amulet:
20% Damage taken goes to Mana
+3 to Light radius
+75 Life (Set bonus fyrir að vera með 2 item)
Einnig ætla ég að vera með allnokkra charma. Hér eru þeir:
12 stk. +5 Strength large charms. Þessa þarf ég til að geta notað vopnið mitt, fæ samtals 100 strength með þess charms.
Þá á ég eftir 16 frí pláss í inventory'inu mínu.
Þar ætla ég að láta 16 stk Lizard's Small Charm of Subsidence. Þeir gefa hver +7 Mana og +15 Life. Samtals 113 Mana og 240 Life.
Þá er komið að útreikningunum…. =))
Líf:
Base líf hjá Paladin er 55. Einsog ég sagði fer ég á lvl 20. Við hvert lvl fær Paladin +2 life og við hvert stig sem hann
lætur í Vitality fær hann +3 í líf. Ég ætla að láta 100 stig í vitality sem gefa mér +300 life og á lvl 20 verð ég kominn með
+40 life við það að levela.
Það gefa 55+300+40=395.
Frá charms fæ ég +240 í líf
Frá Hringum/ammy fær ég +115
Frá hatti fæ ég +15
Samtals gerir þetta allt saman: 395+240+115+15= 765 í líf á lvl 20
Mana:
Paladin byrjar með 15 í mana. Frá charms fæ ég 113, hanskar gefa mér 20 og hattur 15.
Samtals er það því 15+113+20+15= 163, sem ætti að vera nóg til að charge'a amk 18 sinnum, þar sem charge kostar 9 í mana.
Attack Rating:
Base attack rating hjá Paladin er 72 og við hvert stig sem fer í Dextrity fær maður +4 í attack rating. Ég fæ +10 Dexterity
frá skónum mínum og þar með +40 attack rating, hatturinn gefur mér +30 attack rating. Svo fæ ég +240 attack rating frá hvorum
hring.
Það gera samtals: 72+40+30+240+240= 622
Á þetta bætist svo við +% to Attack Rating frá charge skillinu, samtals +170%
Það gera svo mikið sem: 622*2,7 = 1679 Attack Rating. Ekki slæmt.
Og þá er komið að aðal málinu, skaðanum sem ég geri. ^^
Damage á vopninu(án alls +%dmg sem ég fær frá skills/items) verður sem hér segir:
Min dmg = 40
Max dmg = 63+100+80+20= 263
Average dmg af þessu verður því (40+263)/2 = 151.5
Á þetta bætist síðan +130% frá might og +300% frá charge og 30% frá Biggins Bonnet(hattinum), samtals +460%. Þannig að damage verður:
Min dmg = 40*5,6= 224
Max dmg = 263*5,6= 1473(omg =)
Average dmg = (224+1473)/2= 849(!!!)
Combat taktíkin mín er svo að drepa óvininn áður en hann getur gert nokkuð við mig, en þetta á allt saman eftir að prófa betur.
——————————————————————-
Jæja, þá er þetta loksins búið. Það gæti verið að það hafi læðst með þessu einhverjar villur, þó svo mér finnist það ótrúlegt(hehe).
BUT, endilega gagnrýnið þetta ef þið hafið nennt að lesa þetta alveg til enda. Þessi item eru bara lauslega ákveðin og væri gaman að fá ykkar álit hvaða item ég ætti að nota í staðin og þá hvers vegna.
Og munið, þetta er bara ímyndaður kall, ekkert sem ég er búinn að gera, ennþá. =)
Kv.
Lumbri.