Góðar fréttir fyrir WoW áhugamenn hér á ferð! World Cyber league hefur gefið út leikjalistann sinn fyrir komandi keppni, og viti menn World of Warcraft: Cataclysm er á listanum!

Fyrir rúmum mánuði lýsti MLG yfir að þeir væru hættir að hýsa WoW keppnir - Sem var reyndar skiljanlegt þar sem seinasta keppni var full af spellcleaves og turtlecleaves ásamt óþjálu queue kerfi sem olli því að framsetning keppninnar varð mjög óþjál og leiðinleg í áhorfi.

Tímarnir eru bjartari fyrir WCL þar sem Blizzard hafa hannað gott kerfi þar sem hægt er að velja arena map fyrirfram og ekki þarf lengur að queuea liðin aftur þangað til ákveðið map kemur upp.

Einnig hefur fjöldi mögulegra arena liðs uppsetninga fjölgað til muna og eru fleiri spennandi lið til að horfa á en áður.

WCL eru hálfgerðir ólympíuleikar netleikja, lið senda þá bestu úr landi sínu til að keppa á WCL og er keppnin mjög virt.

Nú er það stóra spurningin, mun Ísland geta sett saman lið til að keppa á WCL?

Fregnir segja frá frægum íslenskum shaman sem spilar með þeim bestu í Evrópu, Hydraa og Kalimist ( Hydramist.net). Það er enginn annar en hann Glyptic, en við könnumst mörg við hann nú þegar. Það þarf hinsvegar þrjá til að setja saman arena lið.

Leynast einhverjir Íslendingar sem þarna úti sem spila í top 10 sætunum á battlegroupunni sinni?
Það verður áhugavert að sjá hvort hæfir menn finnast og hvort Ísland geti sent sitt lið og keppt í WCL.

Hér er gott introduction um keppnina tekið af forsíðu www.arenajunkies.com

Arenajunkies
The World Cyber Games has officially announced a partial list of game titles for 2011, World of Warcraft: Cataclysm has been added to their list of titles!

This is exciting news for Arena enthusiasts, this is a chance for the top arena players from every country to be apart of the Olympiad of Gaming.

No further details have been announced, but if the format is similar to StarCraft or League of Legends, a qualifier will be held in at least 16 countries during the Spring, Summer, and Fall. Afterwards, the champions from each country will receive an all-expense-paid trip to the finals where they will compete for glory and an increased prize pot of tens of thousands of dollars.

For more details on the qualifiers in your country, visit the WCG website then navigate to your national page. Each national qualifier will be independently managed by an organizer located in that country, so details for each country qualifier will be announced separately throughout the Spring.


More info about the World Cyber Games:

The WCG began in 2000 and runs an Olympic-style qualifying system, this means teams from each country are only allowed to roster players from the same nation. (Teams like Team EG will have to change for this event, as Azael is Canadian and Tenderloin/Woundman are American).

This does not mean you absolutely need to break up your team for Blizzard's Tournament Realm or future MLG events, but consider reaching out to your fellow countrymen and build relationships with players closer to home.

This might disappoint some teams that run with players with multi-national backgrounds, but do not view this event that way. Compare this to the Olympics or FIFA's World Cup, it's one of the highest honors being able to represent your country in such a manner and especially in one of the World's most popular games!

As expected, some countries will have harder qualifiers than others (and expect America's qualifier to be probably the hardest). But, expect excitement coming from your fellow countrymen in-game that might not even play Arena to be rooting for you!

Good luck to all and expect more announcements in the near future!