Sl. 5 ár hafa íslendingar dreift sér yfir alla serverana. Hópast af og til á nokkra servera en svo disbandar “íslenska” guildið og allir transferra í allar áttir eða hætta að spila í einhvern tíma.
Við wow spilaranir vitum eitt…. Við byrjum alltaf aftur :) Núna þegar cataclysm fer að detta inn þá fylgir einnig haugur af fólki sem byrjar að spila aftur eftir eina af pásunum sínum.
Ef það er óákveðni í þér eða vinahópnum hvaða server það á að skella sér á þá er bara að koma á Skullcrusher - Horde.
Nú þegar er töluverður fjöldi af íslendingum þegar á servernum og fólk hlítur að vera fylgjandi því að hafa einn íslendinga server.
Í stuttu máli hvet ég alla einstaklinga og hópa til að taka yfir Skullcrusher. Það geta ekki allir troðið sér í Hetjuklúbbinn enda er hann töluvert fullur eins og stendur. Það er mikið af góðum mature players sem ná ekki raidspotti vegna fjölda. Það væri sterkur leikur fyrir íslensk 10 manna guild að færa sig yfir á Skullcrusher og recruita íslendinga með 25 manna content í huga.
Skullcrusher
Kostir:
Mjög sjaldan laggandi
Medium population (aldrei queue inná serverinn)
Horde hafa WG 90% tilvika
Virkur PVE server með nokkrum high endgame guilds
Trade ekki overspammed (nema þá á miðvikudögum og stundum á kvöldin)
Alltaf fólk í durotar til í duel
Fleiri en eitt íslensk guild
ókostir:
Ef þú hefur alltaf spilað ally
PVP players +2300 limited
Baldone