Almost Famous er semi-íslenskt guild á Chromaggus, Alliance side, sem erum að leita af fleiri íslenskum spilurum til að raida með.
Eins og staðan er núna þá erum við 7 íslendingar sem stjórnum guildinu, en stefnan er að reyna fá sem flesta íslendinga í guildið.
Við erum tilturlega nýlega byrjaðir í ICC 10/25, búnir með Putricide í 10 og Saurfang í 25 en við progressum með hverri vikunni. :>
Raiding tíminn hjá okkur er á mánudögum, miðvikudögum og sunnudögum frá 19:30-23:00, en það geta eflaust fleiri raid poppað inn þegar mannskapurinn leyfir.
Ef þú hefur áhuga að joina okkur, á Chromaggus eða á öðrum serverum þá endilega hafa samband við Zioni, Syler, Hoaxe eða Saracen eða einfaldlega gera topic á síðunni okkar. http://afguild.weebly.com/forums.html
Við erum í raun ekki að leita af neinum ákveðnum clössum þannig að ekki hika við að apply'a!