Sælir.
Jæja, þá er keppnin búin. Það var virkilega góð þátttaka, en um 35 UI voru send inn.
Í þriðja sæti, með 7% atkvæða, var FragGer.
Í öðru sæti, með 11% atkvæða, var Snabbalingur.
En í fyrsta, með 17% atkvæða, var Slingthor. Hann notaði áhugaverðar aðferðir við að koma sem flestu fyrir með dual-monitors. Persónulega myndi low-res myndin ganga frá mér, en allt í allt er þetta mjög svalt.
Til hamingju og takk fyrir mig. :)