Ég á PII 450, 128, Ati rage 8 mb 5gb harðan disk. 12 hraða drif og leikurinn er maximum install. En nei nei hann virkaði alltaf fínt ekkert hægt eða neitt svoleiðis og svo fær maður sér expansion og þegar að maður fór á móti “þeim þremur” sem gæta inngangs inní worldstone chamber. Þá var maður með 3 úlfa, 3 krákur, orm, spirit og mage (sem maður fékk úr amazone borðinu.) Heyrðu þetta var svo ógeðslega hægt að þetta var varla möguleiki að klára. Meira að segja þegar að þeir voru búnir að stúta öllum nema mér.
Síðan dó ég útfrá laggi.
Þegar að ég fór svo aftur þá lét ég mér nægja að vera með spirit og bear. Það var samt ógeðslega hægt og ótrúlega mikið lagg. Ég náði þessu samt á endanum. En áður en ég fór í þetta þá var ég búinn að lækka eins mikið í grafík og ég gat. En samt var þetta of hægt. Þetta finnst mér vera galli í leiknum og þá sérstaklega þar sem að þeir gefa upp minni vél en ég er með til að geta spilað leikinn. Hafið þið lent í sama vandamáli eða eruð þið öll með svo ógeðslega góða tölvu að þið haldið að ég lifi á steinöld. ??