Eins og ég var að pæla í að hafa þetta:
Keppt verður í broodwar 1v1 á fastest.
Það væri dregið í riðla, og allir myndu fá að keppa a.m.k. ca 3 leiki.
Síðan myndu 2 efstu úr riðlunum komast áfram og ef þeir tapa fara þeir í looser's bracket og ef þeir tapa þar þá er þáttöku þeirra lokið.
Síðan þegar að það er einungis einn eftir í looser's bracket og winner's bracket þá þarf sá fyrrnefndi að vinna hinn tvisvar sinnum.
Ég veit ekki með möp'in, en sama hvernig maður hefur þetta vilja allir hvort sem er spila lost temple…
Bara hafa þetta þannig að eftir hvern leik væri farið á #starcraft.is og sent mér replay'in og tilkynnt úrslit og þannig.
Vandamálið er að þetta gæti tekið sinn tíma með töfum og spurning væri að hafa þetta á nokkrum dögum.
Er það ekki annars rétt hjá mér að flestir vilja 1v1 mót ?
kk,
Eina