Blizzard er buið að gefa ut nytt skjaskot og ma finna það i allri sinni dyrð <a href="http://www.blizzard.com/images/war3/screens/ss001-xl.jpg“>her</a>.

Það synir hero unit sem nylega var kynnt, Dread Lord (Undead) asamt nokkrum minionum (einum Necromancer og 3 ghouls (að þvi er virðist, þott þetta likist mjög skeleton archers)). Til hægri ma svo sja Blade Master (Orc hero unit) asamt 3 orc grunts (hver kannast ekki við þa?:) að verja fjarsjoðskistu, en fjarsjoðskistur geyma hero items, eins og margir vita.

Að minnsta kosti þrjar aberandi breytingar ma sja a þessu skjaskoti:

* Það er buið að fjarlægja Mana Stones. Blizzard komst að þvi að þeir pössuðu ekki vel inn i leikinn og, að mig minnir, gerðu hann unbalanced.
* ”No upkeep“ sest þarna i hægra horninu. Það ma sja hvað ”upkeep“ er i chatlognum fra siðasta fansite chati, eða <a href=”http://www.blizzard.com/war3/faq/011115.shtml“>her</a>.
* Þriðja greinilega breytingin er inventoryið. I siðasta skjaskoti sem innihelt hero unit sast greinilega að hun gat bara haldið a 4 hlutum (sja <a href=”http://www.blizzard.com/images/war3/screens/ss030-xl.jpg">her</a>. Þvi hefur verið breytt, og nu geta hero units haldið a 6 itemum.

Það styttist oðum i leikinn og personulega hlakkar mer meira til þess að fa þennan leik i hendurnar en mig hlakkar til jolanna. Hef verið að leika mer i Battle Realms undanfarna daga og það hefur aukið spenninginn enn meira. Samkvæmt heimasiðu Blizzard a leikurinn að koma ut a fyrri helmingi næsta ars, og eg vona að það se satt. Nu er svo bara að biða þangað til guðinn kemur ut.

Villi