Er ég eina stelpan????
Ég er stundum að velta því fyrir mér hvort ég sé eina stelpan sem spilar Diablo 2. Ég er held ég að minnsta kosti sú eina sem skrifar eitthvað hérna. Ég prófaði leikinn hjá frændum mínum og þeir brenndu hann fyrir mig. Mér finnst hann bara íkt skemmtilegaur og ég spila sem Paladin. Systir mín spilar hann líka sem Socress. Vitið þið um einhverjar fleiri stelpur??