Þann 16. Janúar kemur út aukapakkinn fyrir World of Warcraft; “Burning Crusade”… og með honum fylgja allskonar nýjungar. Þar á meðal fljúgandi mountin sem ég ætla að segja ykkur nánar frá.

Til að verða sér út um fljúgandi mount verður þú að vera lvl 70 og helst moldrík/ur.

Þjálfunin:
Fyrst þarftu að læra Novice Riding Skill (lvl 40), það kostar einungis 90g (82g ef þú ert honored hjá þeim sem þú lærir skillin hjá) og með því getur þú notað 60% mountin.
Þar á eftir læriru Journeyman Riding Skill (lvl 60), það kosta heil 600g (520g sem honored) og þá getur þú notað 100% mountin.
Þegar þú ert kominn á lvl 70 og átt dágóðann pening getur þú lært Expert Riding Skill, það kostar 800g (720g held ég sem honored, ekki alveg 100% á því). Þau mount hlaupa jafn hratt og lvl 40 mountin og fljúga líka á sama hraða, 60%.
5000g seinna (rúm 4500g held ég sem honored) getur þú svo loks lært að nota epic Flying Mounts með Artisan Riding Skillinu. Þau hlaupa jafn hratt og venjuleg epic mounts en fljúga 180% hraðar!

Verðin
Venjuleg fljúgandi mount kostar einungis 100g (90g sem honored) Ath; þetta eru mountin sem fljúga og hlaupa með 60% hraða aukningu.
Epic fljúgandi mount kostar tvöfalt meira, eða 200g (180g sem honored). Eins og ég skrifaði hér ofar þá hlaupa þau jafn hratt og ykkar elskulegu Epic Mounts, eða með 100% hraða aukningu og fljúga með 180% hraða aukningu.

Vendors
Alliance kaupa mountin sín hjá Brunn Flamebeard, og hann er staðsettur í Shadowmoon Valley í Outlands.

Horde kaupa sín mount hjá Dama Wildmane sem er einning að finna í Shadowmoon Valley, Outlands.

Mountin
Eins og þið vitið ábyggilega eru mountin ekki öll eins í útliti, þannig ég ætla að reyna að hjálpa ykkur að velja.
Alliance
Non Epic:

Snowy Gryphon - http://vnmedia.ign.com/screenshots/wow/34605044.jpg
Ebon Gryphon - http://vnmedia.ign.com/screenshots/wow/67735922.jpg
Golden Gryphon - http://vnmedia.ign.com/screenshots/wow/44747043.jpg

Epic:
Swift Red Gryphon - http://vnmedia.ign.com/screenshots/wow/59883745.jpg
Swift Purple Gryphon - http://vnmedia.ign.com/screenshots/wow/98335304.jpg
Swift Green Gryphon - http://vnmedia.ign.com/screenshots/wow/89844182.jpg
Swift Blue Gryphon - http://vnmedia.ign.com/screenshots/wow/23646295.jpg

Horde
Non Epic:
Blue Windrider
Green Windrider
Tawny Windrider

Epic:
Swift Green Windrider
Swift Purple Windrider
Swift Red Windrider
Swift Yellow Windrider
Afsakið Horde, en ég gat bara ekki útvegað screenshottum af Windriders, held samt áfram að leita og bæti við eins fljótt og hægt er.

Hvernig virka flying mounts?
Það er ótrúlega einfalt að fljúga slíku dýri… þetta er alveg eins og að synda í lausu lofti að sögn margra. Þú getur numið staðar í lausu lofti, og farið af mountinu. Ég mæli ekki með því.
Einhver mage spurði á World of Raids forum hvort það væri hægt að elta óvin, afmounta og nota Presence of Mind til að sheepa einhvern sem er líka á fljúgandi mounti… en mér skilst að þú sért immune fyrir slíku svo lengi sem þú ert á mountinu.
Hérna er stutt myndband þar sem sá sem er að spila flýgur yfir Doom Lord Kazzak (hann er fyrir lvl 70 raid núna, og já nafnið hans er Doom Lord Kazzak núna)

<object width=“425” height=“350”><param name=“movie” value="http://www.youtube.com/v/BvQ2ZPO9JkE“></param><param name=”wmode“ value=”transparent“></param><embed src=”http://www.youtube.com/v/BvQ2ZPO9JkE“ type=”application/x-shockwave-flash“ wmode=”transparent“ width=”425“ height=”350"></embed></object>


Takk fyrir að lesa. Vinsamlegast bendið á ef það var eitthvað vitlaust á kurteisilegann hátt.
14/f/cali