Til að fá smá tilbreytingu frá recruiting/guild greinunum sendi ég inn 3 stuttar greinar í einni.
Linkar eru á milli gæsalappa til útskýringa.

Hvernig á að drepa goldspammer.
Þessa aðferð geta aðeins warlocks og hunters notað, skiptir þó engu máli hvort þú ert alliance eða horde.

fyrst skal ferðast til Swamp of sorrows og leita að “lost one riftseeker”.

Þessi mobs gefa gæludýrinu de-buff sem er kallað “Rift Beacon”. Þetta de-buff mun kalla fram eftir eina mínútu tvo lvl 25 “rift traveller”sem birtast kringum gæludýrið þitt. þegar gæludýrið þitt fær de-buffið þá einfaldlega dismiss pet og það heldur de-buffinu þangað til þú kallar það fram aftur í ironforge/orgrimmar.

Þar sem rift travellers ráðast á lægst lvl player sem þeir eru nálægt ætti með góðri staðsetningu á gæludýrinu þessi árangur að nást - “Dead Bot”.
Vara samt við að nota main charakter þar sem goldspammers hafa ekki húmor yfir svona löguðu :p
(ég tek enga ábyrgð á öðrum hlutum sem hægt er að gera með þessu de-buffi)

+81 Fire resistance buff
Til að framkvæma þetta þarf prest, kannski hægt að nota “þennan hlut” myndi ekki treysta á það.

Áður enn dyrnar fyrir UBRS eru opnaðar er hægt að finna “spellbinder”. Með mind control á þessum mob getur hann gefið +81 fire resistance buff sem endist í klukkutíma.
Það er 20sec cooldown á buffinu svo það tekur um 2-3mins að buffa 10 manna hóp.


Lockpicking guide
Margir roguar sem lenda í vandræðum með að lvl upp lockpicking skills. Hér fyrir neðan eru svæði sem mis-erfiðar læstar kistur eru á, (fyrir 175 > 300)

“Badlands” +175
“Searing Gorge” +200
“Tanaris Desert” +225
“Eastern Plaguelands” +250
“Azhara” +250 ….