Diablo II er strax orðinn “Best PC Game of the Year” ég veit að allir leikirnir frá Blizzard fengju verðlaun og að Diablo II fengi verðlaun einhvern tímann en ekki svona fljótt. Í lok ársins verður hann kominn með svona 14 verðlaun eða eitthvað álíka. Mér finnst frábært að Blizzard hafi fengið verðlaun fyrir alla leikina og næstum alla expansionana, alla nema einn, Hellfire fyrir Diablo. Var hann eitthvað góður?
Trúið mér að á næsta ári verður það örrugglega Warcraft III sem sópar að sér verðlaununum nema Black & White tefjist og komi út á næsta ári, af því að hann hlýtur að verða betri!