og Naxxramas Necropolis síðustu 40 manna raid instances.
Næstu endgame instances verða 10 eða 25 manna í The Burning Crusade
t.d. Illidan´s Black Temple (erfiðasta Instanceið í The Burning Crusade) verður 25 manna.
PvP verður allt annað og munu “PvP Arenas” vera til staðar þar sem menn geta sett upp “Arena Team”
svipað og þegar menn búa til guild, það er með lista yfir liðsmenn þína. Það verður hægt að berjast í 2 vs 2, 3 vs 3 og 5 vs 5.
Þú getur haft varamenn í liðinu þínu og td fyrir 5 vs 5 lið geturu haft 10 liðsmenn.
Í lok hverri viku muntu fá stig eftir því hvernig liðinu þínu gekk og geturu notað þessi stig til að kaupa þér gear.
Þessi stig eru annað nýtt sem blizzard er að setja inn í pvp kerfið en þessi stig eru “honor points” sem allir kannast við
nema núna munu menn ekki keppast við hvorn annan um að “ranka” upp helduru munu menn safna stigum
eins og þeir eru núna vanir nema í The Burning Crusade munu menn geta notað þessi stig sem gjaldmiðil
fyrir betra gear, nýjir hlutir munu vera settir inn td frá lvl 60-70.
Shamans og Paladins.
Blizzard hefur sagt að þeir munu standa við ákvörðun sína um að hafa Paladins fyrir horde jafnt sem Shamans fyrir Alliance.
Segja þeir að þetta gefi hönnuðum leiksins meira svigrúm fyrir sköpun atburða fyrir bæði Horde og Alliance
og munu þeir reina að gera Paladins eins og þeir vildu alltaf, offtank healer, og munu paladins fá hina og þessa nýja
eginleika til að losa fólk við “aggro” og fleira.
Shamans munu verða meiri “hybrid” class og munu þeir focusa á dps jafnt sem að heala
eins og þeir áttu alltaf að vera samkvæmt blizzard.
Í The Burning Crusade eftir að hafa lokið við Hellfire Citadel á lvl 60-62 munu menn geta komið aftur á td lvl 70
og þá mun instanceið mæta þínu lvl í erfiðleika, mobs munu vera mun erfiðari en þegar þú varst þar á lvl 60-62,
kallast þetta “Multi-tiered difficulty setting” og mun þetta eflaust eiga við öll instance í The Burning Crusade.
Heimildir: http://www.1up.com/do/previewPage?cId=3152830
Biggi