Reyndar eru til tveir expansion packs fyrir StarCraft :)
Broodwar sem kom frá Blizzard. Þá komu nýju kallarnir. DT, DA, Sair, Medic, Valk, lurks og dev.
En á undan Broodwar kom út expansion :) Það var frá eitthverjum man ekki hverjum og það var selt í BT meira að segja. Ég reyndar DL því af netinu (WAREZ) og þetta var það mesta krapp í heimi. Þetta var bara use map settings borð sem maður varð meira að segja að loada í gegnum Custom screenið í StarCraft og svo var um 100-200 ný multiplayer borð :) Jibby þau voru mest öll geðveikt krapp. Og fyrir single player borðin það var ekki einu sinni talað fyrir portraitin í byrjunarscreeninu bara TEXTI)
Reyndar fór Blizzard Entertainment í mál við þá og þeir urðu að stoppa framleiðslu og endurkalla þetta. Þessvegna vita fáir af þessu. Ég er bara búin að vera fíkill á StarCraft síðan hann kom út. Meira að segja gat ekki beðið eftir að hann kom til Íslands og DL Warez útgáfu fyrst og kláraði messtallt Terran Camp. áður en hann kom í BT :) Síðan þegar Broodwar kom út þá keypti ég aftur Starcraft. Varð að kaupa þá saman í pakka var ekki hægt að kaupa bara broodwar kostaði heilar 5000kr í BT. Þannig að núna á ég tvö leifi fyrir StarCraft :) (pissst reyndar á ég líka CD-Key generator til að geta spilað með öllum félögunum á lani þegar við tengjum :)
Gemini-Recalled