Ég kíkti á <a href="http://www.warcraft.org“>www.warcraft.org</a> og las dálítið skrítnar fréttir. Samkvæmt fréttahöfundum síðunnar virðist Christie Golden, sem sögð er vera höfundur bókarinnar ”WarCraft: Lord of The Clans“, ekki vera höfundur bókarinnar í raun og veru. Ef að leitað er að bókinni á <a href=”http://www.Amazon.com“>Amazon.com</a> kemur fram að höfundur bókarinnar er í raun Don Perrin. Christie Golden er höfundur Star Trek bóka og hefur aldrei verið skráð fyrir neinum Blizzard-bókum. Lítið bara á þennan mirror af <a href=”http://www.capceramica.com/wow/wow.htm“>Blizzard-Insider</a> bréfinu sem að lak út.
Gæti þetta hugsanlega táknað að Worlds of WarCraft er bara blekking? Það er svo sem ekki erfitt, bara að taka WarCraft lógóið og setja ”World of" dótið fyrir ofan það. Og persónan sem að sést á myndinni gæti jafnvel bara verið einhver WC3 persóna sem að hefur enn ekki verið kynnt. Þetta þarf ekkert endilega að tákna neitt, en ef svo er, þá kalla ég þetta góða markaðssetningu!
En hvað sem að þetta verður, þá munum við komast að því á ECTS á morgun.
Ef tenglar virka ekki:
www.warcraft.org - Síðan þar sem að ég fann fréttina
www.amazon.com - Prófið að leita að bókinni og skoðið hana vel
www.capceramica.com/wow/wow.htm - Þetta er mirror af Blizzard Inside