Það varð allt dautt eftir að Diablo2 kom út en það er allt að lagast aftur fólk að fá leið á D2 og týnast aftur í Broodwar. Ég persónulega spila aldrei ladder þó að ég geti það vel. Þetta er rétt sem þú segir en ég held að það séu allavega 80% ladder spilara sem nota hack. Það er meira að segja hægt að ná í map hacks strat. Plata hann að hann viti hvað þú ert að gera og þú vitir ekki að hann er með map hack og svo breytirðu eitthvað. Aðalega til að fólk eyði peningunum í að techa eitthvað sem það hefur svo lítið að gera við. Ég mæli með að vera bara á (clan ~nohunters) og (clan -x17) þar nota fæstir map hack. Síðan ef þú vilt keppa í tournamenti ferðu á (tourney) rásina og getur spilað 2v2 á móti brjálað frægum og góðum playerum. Einsog Bob the newt, Drefsab, Mark4. NObody og fleiri. Geðveikt stuð. Aldrei líta á scoreið hjá fólki. Ég hef keppt á móti 30-1-0 og unnið þá léttilega þá eru þetta bara eitthverjir sem spila eitthvað aftur og aftur og plata eitthverja newbia í að keppa við sig. Það er gaman að spila við fólk með like 1200-350-40 score það er gaman að vinna þá. Þá þarf maður að hugsa eitthvað af viti. En annars komdu bara á battle.net og leitaðu að Gemini-Recalled og spilaðu við mig. Það gæti orðið gaman.