Hægt er að ná í lítið forrit á <a href="http://www.infoceptor.com“>Infoceptor</a> sem kallast Diablo2 First Aid v1.1 þar sem hægt er að reikna út attack rating, defence rating og allt sem viðkemur characternum þínum.
Forritið er DOS forrit, og í byrjun kemur valmynd þar sem þú velur hvað þú villt láta reikna út. Síðan velur þú hvað characterinn þinn er með í þeim stats sem tengjast því sem þú villt láta reikna út og svo er spurt hvort þú hafir einhver items sem hækka þig eða ekki. Síðan skilar hún út útreikningunum og sýnir ratingið sem þú vildir láta reikna út.

Þetta Forrit er mjög lítið (12kb zip fæll) og hann er hægt að ná í á <a href=”Http://www.infoceptor.com">Infoceptor</a> heimasíðunni, sem er ein besta síða með upplýsingum um Blizzard seríurnar.
Þannig að þeir sem vilja reikna út ratings til þess að skipuleggja hvar maður ætti að setja character points ættu endilega að skella sér á að ná í Diablo2 First Aid.


AR