Þessum pósti var deletað nokkrum mínútum eftir að hann var sendur á Blizzard forumin og fékk ég hann á öðrum stað og þýddi:

Heimildir innan Blizzard hafa uppljóstrað plönum sínum fyrir Hetju Klassana.
Blizzard hefur ákveðið að gefa út Hetju klassana með auka pakkanum sem er á leiðinni, en þeir hafa ekki sagt það nákvæmlega því þeir vilja tilkynna það nær útgáfudaginum til að tryggja mikið “hype” í kringum þetta. Hérna verður þetta kerfi eins vel og hægt er:


Á hverju leveli er ákveðið magna f hlutum sem hægt era ð gera, á level 60 er það sem hægt er að gera ekki í samhengi við það sem hægt er að gera á öðrum levelum í leiknum. Ástæðan er skiljanleg þar sem þetta er “Endgame” og spilarar þurfa að geta gert eithvað til að skemmta sér. Hinsvegar þar sem verið er að hækka level cappið í 70 væri það frekar mikil eyðsla á tíma og vinnu framleiðenda leiksins ef fólk gæti bara þotið í gegnum 60 og farið beint í 70. Hérna koma hetju klassarnir við.

Maður verður fastur á lvl 60 alveg eins og maður er núna jafnvel þegar aukapakkinn kemur út.
Epic quest verður gerður fyrir hvern klassa á lvl 60. Eina leiðin til að brjóta þennan 60 “múr” verður að klára þetta quest til að verða að hetju. Mikið solo play verður í þessu questi auk hóp vinnu eða jafnvel raidvinnu. Eftir að hafa klárað þetta quest verður maður að lvl 61 hetju klassa. Þegar maður hefur náð lvl 61 getur maður byrjað að lvla eins og áður fyrr. Hetjurnar eru í byrjun ekki miklu öflugari en aðrir lvl 60. Allir geta orðið að hetju en auðvita verða hardcore spilararnir fyrstir á 60 en þetta er samt hannað þannig að allir hversu lítið sem þeir spila geta orðið að hetju á ekkert sjúklega löngum tíma.
Þessir Hetju klassar munu búa til náttúrulegan vegg um lvl 60 sem tryggir það að venjulegir spilarar munu upplifa meira af því sem Blizzard hefur gert fyrir lvl 60 og breytir clössunum algjörlega

Hver klassi mun hafa 2 hetju klassa að velja úr. Þetta mun verða að smá balance vandamáli í byrjun en ætti að verða lagað fljótt(það eru um 50 hetju klassar) sem gæti verið önnur ástæða fyrir því að blizzard er að fresta öllum upplýsingum um Hetju klassan. Að velja hvaða klassa þú vilt vera er mjög svipað og að meistara tradeskillin þ.e. Engineering og Skinworking og það allt.
Sumar hetjur eru framlenging af upprunalega klassinum á meðan aðrir breyta öllu. Auðveldasta dæmi er Night Elf prestur sem hefur 2 hetju klassa að velja úr um(sem aðrir fá ekki) en það mundi vera Priest(ess) of the Moon (sem mundi vera framlenging á hvernig núverandi prestur er) og svo er það Demon hunter (klassi sem byggir á agility og er orðinn meira melee) en hér á eftir ætla ég að kynna fleirri klassa fyrir ykkur:




DRUIDS

Night Elf Druid:
Arch Druid: Þetta er framlengin af upprunalega Druidnum en það gæti verið að Storm Crowe form verði að möguleika.

Keeper of the Grove: Druidinn fórnar eithvað af shapeshiftinu sínu fyrir meira healing og hugsanlega að stjórna tréöntum.

Tauren Druid:
Arch Druid: sama og NE

Elder: Þetta er druid sem hefur misst eithvað af Shapeshifting eiginleikum sínum en fengið eithvað af svipuðum talentum og hunterar eru með healing er líka buffað en engan veginn jafn mikið og Keepers of the Grove. Elderinn á að vera svipaður og druidnum í Diablo 2

HUNTERS

Night Elf Hunter:
Ranger: Er blanda af Hunter og Rogue, hann fær orku bar eins og Rogue eru með.
Þeir fá eithvað af svona stealthy trickum og missa dýrið

Beastmaster: Focusar meira á dýrið, fær meiri trick fyrir það og eiginlega td. Skipta um dýr í miðjum bardaga

Dwarf Hunter:
Mountaineer: Er svipaður og Rangerinn (ekkert dýr, energy bar) en getur ekki stealthað
Mountaineerinn er erfiðari í bardögum og er með betri tracking trick.
Beastmaster: sama og NE

Orc Hunter:
Outrider: Mjög svipaður og Wolfriderinn í Warcraft 3, það að ferðast hratt(notar energy bar)

Beastmaster: sama og NE, Dwarf

Tauren Hunter:
Tracker: Notar energy bar eins og Mountaineerinn og fær að halda pettinu sínu en vegan þess verður hann ekki jafn harður og Mountaineerinn í bardögum

Beastmaster: Sama og NE, Dwarf, Orc

Troll Hunter:
Shadowhunter: Droppar eithvað af beast og survival skillum fyrir shadow magic td. Hex, notar mana.
Headhunter: Focusar á ranged vopn, (blizzard planar á mikið af thrown vopnum í aukapakkanum) Headhunterinn notar energy og fær fullt af nýjum bardaga trickum.

MAGES

Human Mage:
Archmage: Framlenging á Mage classinum, verið er að tala um að Summon Water Elemental komi inn á þennan char og verður ágætlega lang cooldown á því og verður það þá bara eins og protector, ekkert hægt að stjórna því

Necromancer: Shadowmage sem focuser á pet sem aðstoða hann í bardögum, mest dmg mun koma frá pettunum en ekki er vitað hvort hægt sé að hafa fleirri en 1 pet í einu

Gnome Mage:
Archmage: Alveg ein og Human

Arcanist: Focusar á Arcane galdra, minna dmg en meiri af göldrum sem aðstoða hann við bardaganna.

Undead Mage:
Archmage: sama og Human,Gnome

Necromancer: sama og Human

Troll Mage:
Hydromancer: Svipað og Arcanist nema Hydromancer focusar á frost tréið auk þess sem hann gæti fengið summon water elemental og smá healing galdra.

Shadowcaster: Mage sem notar shadowgaldra frekar en Ice/Fire

PALADINS

Human Paladin:
Templar: Heilagur stríðsmaður, minna af healing göldrum en slatti af bardaga trickum gerir hann miklu betri að tanka og berjast en núverandi paladin.

Cleric: Algjör andstæða Templarsins, græðir meira af healing göldrum en Templarinn

Dwarf Paladin:
Templar: eins og human

Cleric: eins og human

PRIESTS

Human Priest:
High Priest: Þetta er prestur sem dropper shadow trénu og verður það með besti healerinn í leiknum

Spellbreaker: Notar mail armor, minna healing en eithvað af anti spell trickum

Dwarf Priest:
Thane: Prestur í mail armori, nokkur ný healing trick en lítið um ný combat trick

Runelord: Svipaður og High Priest en samt ekki jafn mikið healing

Night Elf Priest:
Priest of the Moon: Líka svipaður og High Priest en meira um damage, arcane og shadow

Demon Hunter: Demon Hunterinn er allt öðruvísi í spilun en prestur. Demon Hunterinn er mana notandi melee hetja. Demon Hunterinn hefur blöndu af discipline og combat trick blandað með shadow göldrum

Undead Priest:
High Priest: sama og human

Shadow Priest: Nafnið segir allt sem þarf að segja, Shadow prestur..focusar á shadow galdra

Troll Priest:
Shadow Priest: sama og UD

?: Ekki vitað enþá

ROGUES

Gnome Rogue:
Assassin: framlenging á rogueinum þar sem focusað er á dmg, eitur og stealth

Scout: Gerir minna damage en endist lengur í bardögum og getur not fært sér gildrur meðal annars

Human Rogue:
Assassin: sama og gnome

Scout: sama og gnome

Dwarf Rogue:
Assassin: sama og gnome, human

Pitfighter: Rogue sem missit stealthið en fær meira defence og dmg

Night Elf Rogue:
Assassin: sama og gnome, human, dwarf,

Scout: sama og gnome, human, dwarf

Orc Rogue:
Assassin: sama og gnome, human, dwarf

Pitfighter: sama og gnome, human, dwarf

Undead Rogue:
Assassin: sama og gnome, human, dwarf

Scout: sama og gnome, human, dwarf

Troll Rogue:
Assassin: sama og gnome, human, dwarf

Scout: sama og gnome, human, dwarf

SHAMANS

Orc Shaman:
Farseer: Focusar meira á healing og að casta en shamaninn og þess vegan minka combat eiginleikar hans. Farsee’erinn notar ekki totem en græðir aðra eiginleika. Feral Spirit gæti komið og orðið þá svipað og Water Elemental.

Spirit Walker: Framlenging á shamaninum, heldur balance á öllum sviðum

Tauren Shaman:
Farseer: sama og orc

Spirit Walker: sama og orc

Troll Shaman:
Witch Doctor: .Focusar á Totem og Elemental magic auk þess notar hann shadow magic

Spirit Walker: sama og orc, tauren

WARLOCKS

Human Warlock:
Master Warlock: Framlenging á Warlock, græðir eithvað og tapar einhverju

Shadowguard:
Focusar meira á melee og missir því petið sitt. Shadowguardinn er sjálfur aumari en allir aðrir melee classer en fær aðstoð frá Demonic trickum eins og Burning blood, Fiery breath til að efla hann

Gnome Warlock:
Master Warlock: sama og human,

Shadowguard: sama og human

Orc Warlock:
Master Warlock: sama og human, gnome

Shadowguard: sama og human, gnome

Undead Warlock:
Master Warlock: sama og human, gnome, orc

Shadowguard: sama og human, gnome, orc

WARRIORS

Ekki er vitað mikið um warriora en þó það að Orc warriorar geta orðið að Blademaster


Persónulega hlakka ég til að boosta druidinn minn upp :p