Þetta stendur á heimasíðu <a href="http://www.blizzard.com“>:

”Undanfarnar vikur hafa leitt í ljós að WarCraft III verður ekki tilbúinn í lok 2001. WarCraft III liðið okkar er á fullu í því að klára að framleiðsluna og við hlökkum til að sýna ykkur frábæran Rauntíma Herkænskuleik á næsta ári.

Takmark okkar hjá Blizzard er að gera eins góða leiki og mögulegt er. Það þýðir að við getum ekki gefið út leik fyrr en hann er tilbúinn. Þegar við getum gefið út buggaðan leik til þess að gefa hann út á ákveðnum tímapunkti, þá höfum við í staðinn ákveðið að velja það að fægja leikina okkar þar til þeir eru búnir að ná þeim gæðum sem við vitum að aðdáendur Blizzard og framleiðsluliðin vonast eftir."

Ath: Þetta er aðeins þýddur partur af allri greininni, en allan textann má nálgast á fyrrnefndum tengli.

My thoughts: Gott hjá ykkur Blizzard, ég er að bíða eftir gæðaleik og vona að þessi aukatími fari í það að gefa okkur þau gæði sem við vonumst eftir.

Jæja, hvaða leikir eru á útgáfuáætlun fram á næsta ár? :)

willie