Ef þið eruð að hugsa um að byrja aftur að spila (sem ég vona) þá getur það verið ansi pirrandi. Ég fór í gær á Battle.net og fann náttúrulega enga íslendinga(hvað er að ykkur hehe)þannig að ég fór á clan ~nohunters og þótt ótrúlegt væri þá var eitthvað af liði þarna. Reyndar endaði það á því að ég fór á clan -x17 vegna þess að þar var mun fleira fólk til þess að spila við(fyrir þá sem ekki vita þá er clan ~nohunters og clan -x17 rásir með spilurum sem gjörsamlega hata hunters og aðrar útgáfur af því borði eins og Big game hunters).
Jæja ég fann leik á móti player sem var með þetta fína score og var ekki með map cheatið(eins og stór meiri hluti af fólki á þessum rásum). Ég vel protoss svona til að koma mér í gang og hann randomar á Zerg (DAMN). Jæja ég byrja á buildupinu mínu með standard 2 gateway áður en probeið mitt fynnur andstæðinginn. Þegar ég sé að hann er Zerg þá ákveð ég að fara hard goons svo ég byggi geyser og core. Fæ mér samt sem áður 3 zealota til að loka eina choce pointinu að baseinu mínu svo hann sjá ekki hvað ég er að gera. Jæja þetta gengur bara vel og ég sé að hann er að reyna að macroa einum of reynir 2outpost í viðbót við aðalbaseið áður en hann er komin með fleiri en 12 zerglinga :) Ég rík á stað með mína 3 zealota og 4 goona og 2 á leiðinni í gatewayinu og ættla að reyna að taka poolið hans og klára síðan dæmið. Ég gleymdi víst að það tekur sinn tíma að rölta yfir og hann er komin með allavega 18 linga og 3 hatch að búa til fleiri (DAMN) ég bakka með liðið en sé að hann er að byrja á hydralisk den(macho hydrur eða Lurkers). Ég bjóst við hydrum vegna þess að ég var með goona (Hydrur gera full skaða á goona en bara hálfan á zealota). Þannig að ég fæ mér 2 ný gateway og hleip með probe á outpost til þess að fá mér outpost við fyrsta tækifæri langt í burtu svo að hann finni það ekki. jæja ég byrja að pumpa út zealotum og fleiri og fer svo af stað með þetta og sé að maðurinn er búin að byggja like 10 sunkens. Ég var bara like DAMN og gruna að hann sé að byggja Mutualisk fyrst hann campar inn ganginn svona. Fer með herinn í outpostið sem hann gat ekki varið með sunkenunum og stúta því og byrja aftur framleiðslu á dragoonum fyrst hann ættlar að mutast eitthvað. Sé að Nexusið mitt nýja er tilbúið og byrja að pumpa út vinnuköllum þar og byrja svo á öðru Nexusi á natural exp. mínu. Og fer með liðið mitt fyrir utan sunkenana hanns til að loka hann inni. Hef 3 cannons til að verja vinnukallana mína á móti Mutum og 2 goona. Jæja þá byrjar hann loksins. Ræðst út með HUGE hydra her. Ég næ að drepa hann en missti alla Zealotana fyrir vikið og á bara um 8 goona eftir. sendi þessa 2 heima yfir og byrja að framleiða zealota í 4 gatewayunum mínum og senda það allt fyrir framan baseið hjá honum. En hann var fljótari en ég og riðst út með Zerglingum sem hann framleiddi í ? mörgum hatch. í einu. Síðan finnur hann Outpostið sem er langt í burtu og ég gleymdi að verja og drepur það með örfáum zerglingum (UHUHU). Núna snýst staðan gjörsamlega við og hann er með herinn sinn fyrir utan baseið mitt og ég kemst ekki neitt. Næ að tefja eitthvað og byrja á outposti á Eyju útí horni. En þetta var búið hann að lokum með endalausum straumi af köllum kemst inní Aðalbaseið mitt og rífur það niður. Bara eyjan eftir með engum hermönnum bara um 20 probes sem ég slapp með naumlega í nokkur shutle. Ég gafst upp fúll afþví að ég tapaði fyrir manni sem var ekkert sérstaklega góður. Hann kunni réttu leiðirnar enn SAMT.
En eins og af öllum leikjum sem maður tapar lærir maður eitthvað nýtt. Ég t.d gleymdi fullt af hlutum vegna þess að ég var ekki búin að spila í töluverðan tíma.
1. Gleymdi að rannsaka Zealot speed (hehe alveg eins og beginner)
2. Veit ekki hvað ég var að hugsa var ekki með neinn reaver samt var ég robo. fac. ??????????ég er ekki í lagi
3. Var ekki með einn high templar til að storma hydru kássurnar.
4. Bara ég hætti að fara upp techtreeið (rannsakaði reyndar vopnið gleymdi því ekki :)
5. Varði ekki outpostið mitt þannig að örfáar hræður drápu það áður en ég komst með backup.
6. Muturnar komu aldrei (hehe)
7. Og ég gleymdi alltaf aftur og aftur að halda Gatewayunum gangandi. Ég hefði örugglega líka getað haft 1 eða 2 í viðbót í gangi fyrst ég gleymdi að techa.
Semsagt ég var alveg eins og newbie sem kann suma hluti hehe. En maður lærir af mistökunum og getur vonandi farið að spila eins og maður aftur bráðum.
p.s. Sorry ef þessi grein kemur tvisvar. Var ekki viss hvort hin hafði tekist