Það sem ég er einna óánægðastur með við aukapakkann að GuildHalls verða ekki sett inn í honum, en þó er margt í honum sem gerir hann þess virði að kaupa hann.

1: 1 Heilt nýtt Act, Act V The Barbarian Highland
2: 2 Ný character class, Druid og Assassin. Hægt verður að spila með þeim frá byrjun í gegnum alla fimm Acts.
3: 60 ný skills (30 fyrir Assassin og 30 fyrir Druid) sem verður gaman að sjá.
4: Yfir 1000 Ný vopn og verjur.
5: Nýtt umhverfi einsog “Siege Towers” og “Fortified Battlements”, sagt hefur verið að hægt verið að brjóta niður siege towers og komast inní fortified battlements með einhverskonar niðurbrots vopnum einsog catapult(ala warcraft), en það hefur ekki verið staðfest af Blizzard.
6: Nýjar uppskriftir fyrir Horadric Cube.
7: Meira pláss í stash, eru ekki allir búnir a vera kvarta undann þessu litla plássi annars.

Þeir sem vilja síðan fá meiri upplýsingar geta farið á heimasíður <a href="http://www.blizzard.com“>Blizzard</a> og <a href=”http://www.infoceptor.com">Infoceptor</a>


AR