Jæja ég ætla að setja upp smá skoðanakönnun.
Þið eigið að segja hvaða race ykkur finnst best og afhverju.
Ég byrja náttúrulega fyrst ég byrja á greininni lol
Mér fynnst persónulega Protoss bestir vegna þess að ég vill hafa möguleikana á að koma óvininum oftar á óvart. Það er hægt að fara svo margar mismunandi leiðir með Protoss í árásum og í vörn.
Reyndar er Terran virkilega skemmtilegt race en þú ert svo fastur í því hvað þú átt að byggja. HEAVY METAL=PROTOSS, M&M&T eða M&M á móti Zerg. Þetta eru ekki margir möguleikar og ég er ekki að segja að þú getir ekki unnið með öðrum strategyum en þessi hafa virkilega sannað sig, og teljast mun betri í ground combat en aðrar strat. sem ég hef heyrt.
Zerg gjörsamlega hata að stjórna þeim. Macro er svolítið allt of mikil fyrirhöfn og mér þykir oftast hálf vænt um kallana mína og vill ekki bara senda þá í opinn dauðan eins og maður gerir oft með Zerg. BTW þeir eru brjálað fljótir að expanda sig útum allt ef þú bara nennir að stjórna því rétt, geðveikasta vinnan.
Gömul lumma sem ég heyrði alltaf
1. Protoss own Terran
2. Terran own Zerg
3. Zerg own Protoss
Persónuleg fynnst mér þetta bull. Ég held að racein séu virkilega jöfn að vígi. Það tekur mismunandi langan tíma að verða góður með raceunum en ef þú ert í toppformi á raceinu þínu þá hverfur allt balance rugl. Terran eru erfiðastir í að stjórna RÉTT. Zerg eru erfiðastir í að FJÖLGA nógu hratt. Og protoss eru erfiðastir í að HALDA mönnunum þínum á lífi (vegna þess að þú færð ekki eins marga og andstæðingurinn)(nema hann búi bara til Battlecruisers og þú Dragoona :)