Í endanum á Diablo 2 kemst “spilarinn” að því að á meðann hann er að ganga frá Diablo, er bróðir hans Baal full heilsu og að plana eitthver ílsku verk. Eftir að Baal dulbjó sig sem Tyrael og náði sálarsteininum af Marius flýtir hann sér uppí Barbarian hálandið með það í huga að ná Heimssteininum. Heimsteinnin er falinn ofan á toppi stórs fjalss sem er haldið verði fjölda Barbariana.
Í aukapakkanum byrjar maður í virki barbariana og Baal er kominn langa leið upp á fjallið. Þessi hluti leiksins kallast Act V: The end game. Hann mun innihalda 6 quest og fult af mini-quest sem ætti að vera mörgum til ánægju.
2ný “race” bætast við Diablo 2 með auka pakkanum, en þaug eru Druid og Assasin. Druid er konungur skógarins og getur líkt og Necromacrer summonað verur, en í stað beinagrinda og golema summonar Druid úlfa, birni og alskins verur skógarins. Assassin race'ið leggur stund á hinar ýmsu gildrur til að lokka djöflana í, einnig getur hann notast við ýmiss karate spörk.
Hin ýmsu item bætast við leikinn og mun Horadric Cube leika stórt hlutverk í því.
Jæja, ég vil ekki eyðileggja alla spennuna fyrir ykkur… við bíðum bara spent !
Mortal men doomed to die!