Protoss
Þegar ég var að spila leikinn þá fannt mér sagan vera hrein snilld. Eins og flestum hefur fundist sem hafa spilað þennann leik. En í gegnum leikinn fannst mér aldrei missionin hjá Zerg vera neitt geðveikt góð, þó góð voru. En síðan þegar ég spilaði Protoss, þá var eins og leikurinn breyttist alveg, til hins góða. En hvað Protoss missionin voru góð er ólýsanlegt. Og hvað var miklu skemmtilegta að stjórna protoss og hvað þeirra unit voru margfalt betri, ég bendi aftur á snilldina CARRIER. Þó að allt sé dýrara með Protoss, þá var bara alltaf einhverstaðar aðulindir til að nýta.. Og hvað sagan var alltaf aðeins betri hjá Protoss. Maður var hreint ánægður með þegar maður loksins náði að drapa Overmind. Ólýsanlegt. En hvað finnst ykkur best að best að spila… Protoss, Zerg eða Terran