Blizzard, gerir ekki mistök. Það má greinilega sjá á snilldarleikjunum eins og Starcraft, Warcraft og Diablo. Sagan í öllum leikjunum er mjög flott og skemmtileg. Og mér finnst sagan í Starcraft slá öllu út. Hún var eitthvað svo mjög flott, sérstaklega Protoss kampeignið í Starcraft. Þar var búið til einhverja flottustu persónu sem ég hef séð í tölvuleikjum, Tassadar. Endavideoid með honum var svo mikil snilld að ég get ekki lýst því með orðum og ætla ekki að reyna það.
En einnig er mjög skemmitlegt gameplay í þessum leik, hreint mjög gott. Og öll unit voru svo flott, til dæmis má nefna svalsta tækið af öllu, Carrier. Vá, hvað gat stöðvað nokkra hátt levels Carrier, ekkert. Og með Arbiter til fylgda, ( ég slefa).
Ég ætla að vona að snilldin eigi eftir að endurtaka sig í Starcraft 2…
Olinn