The Mage
Mage er damage-dealer eða hann gerir mikinn skaða en fær aftur á tekur aftur á móti MJÖG mikinn skaða og hefur ekki möguleika til að heala sig nema með FA. Þess vegna er mikilvægt fyrir mage að halda sig sem lengst frá óvininum og honum frá sér.
Mage er ekki bara damage-dealer heldur er hann líka með nokkra galdra sem hjálpa liðsfélögum í instance eins og remove lesser curse (sem tekur bölvun af fólki) og conjure water/food (það gerir vatn og mat svo að allir séu fljótari að ná upp mana og health).
Margir Mage fá aggro alltof oft og kenna svo tank eða healer um þegar þeir deyja, það er þeim að kenna að fá aggro. Besta leiðin til að fá ekki aggro er að gera minna damage til þess hef ég notað spell sem heitir scorch, stuttur casting time, lítið mana á damage og ekki of mikið damage. Þessi spell getur orðið ennþá betri með talents eins og Imp. scorch og arcane concentration.
Spells hjá Mage:
Fireball= gerir mikið damge+ DoT, 3,5 sek cast á hærri lvls
Frostbolt= hægir á óvininum og gerir ágætis damage, 3 sek cast á hærri lvls Scorch=gerir lítið damage, 1,5 sek cast
Fire blast= gerir ágætis damage, instant, 8 sek CD
Arcane missiles=gerir mjög gott damage á hverri sek í 5 sek, channeled
Frost Nova= gerir lítið damage og festir óvini nálægt þér við jörðina í 8 sek, instant, AoE, 25 sek CD
Cone of Cold= gerir ágætis damage og hægir á óvinum fyrir framan þig, instant, AoE, 10 sek CD
Flamestrike= gerir ágætis damage og svipað mikið á næstu 8 sek, 3 sek cast, AoE
Arcane explosion= gerir ágætis damage á alla sem eru nálægt þér, 1,5 sek cast, AoE
Blizzard= gerir gott damage á 8 sek, channeled, AoE
Conjure water/food= gerir vatn og mat handa sér að öðrum til að fá mana og health hraðar eftir combat
Conjure mana agate/jade/citrine/ruby= gerir “stein handa sér sjálfum(getur ekki tradeað þessu) sem gefur slatta af mana í combat
Polymorph=breytir óvini í kind og “tekur hann úr umferð” í allt að mínútu, ef targetið einhver ræðst á kinda breytist hún aftur
Fire/frost ward= absorbar ágætis frost/fire damage
Mana shield= absorbar damage en eyðir 2 mana fyrir hvert damage sem er absorbað
Dampen/Amplify magic= eykur/minnkar allt magic sem er sett á mann líka healing
Ice armor= eykur armor mjög mikið(miðað við mage), frost resistance um smá og allir sem slá þig verða hægðir
Mage armor= gefur þér smá resistance í allt og gefur 30% af mana regeneration þegar þú ert að casta spells.
Arcane intellect= eykur intellect um ákveðið mikið
Portal= gerir portal í ákveðna höfuðborg fyrir group members
Teleport= flytur þig í ákveðna höfuðborg
Talents
Algengast er að mage sé annað hvort frost/arcane specc eða fire/arcane specc.
Ég ætla ekki að segja hvað sé best en ég skal benda á nokkra góða hluti.
Ice barrier= skjöldur sem absorbar mikið damage, 2 min CD
Pyroblast=gerir mjög mikið damage+ DoT, 6 sek cast, 1min CD
Blast wave= gerir ágætis damage á alla sem eru nálægt þér og hægir á þeim í 6 sek
Arcane concentration= gefur þér 10% chance á að næsti spell sé mana frír
Imp. Arcane explosion= minnkar casting time í Arcane explosion svo að það verði instant
Precense of mind= næsti mage spell með casting time undir 10 sek verður instant (mjög gott með pyroblast), 3 min CD
Svo eru fleiri talents sem eru mjög góðir en það þurfið þið að skoða sjálf/ir.
Algengustu build eru þó 0/30/21, 31/0/20 en samt eru alltaf sumir öðruvísi :D hér er linkur á thottbot þar sem þið getið skoðað mage og hans talents http://www.thottbot.net/?c=Mage
Ef ég er að gleyma einhverju þá endilega bætið því við.
Gagnrýni er velkomin, skítkast má skrifa á miða og geyma á góðum stað, og vonandi skiljið þið síðar hvað þið voruð einu sinni heimsk.