Já það kom korkur um það að áhugamálið væri að deyja þar sem engin grein hefði verið send inn í tvær vikur. Ég er bara dauðþreyttur eftir vinnuvikuna og sest bara niður fyrir framan tölvuna og skrifa grein um hunters.
Þessi grein er eiginlega ætluð þeim sem kunna eða vita ekkert um hunters. Ég hef alls ekki tíma til að segja allt sem ég veit um hunters (Þá aðalega PVP)
Hunters er skemmtilegur og class sem þarf virkilega að einbeita sér í PVP (Player versus Player) þú hefur ekki efni á að gera ein mistök, því það gæti verið þitt síðasta.
Hunters geta tamið sér gæludýr í level 10 og þau eru notuð til að gera smá aukaskaða í PVP og til að draga athyglinni af þér í PvE. Ég mæli með að byrja á því að fá þér Björn og taka síðan “King Banglash” í Stranglethorn Vale sem gæludýr þegar þú nærð level 43. Þú getur átt tvö gæludýr með því að kaupa slot hjá Stable Master sem er í næstum öllum bæjum og borgum leiksins.
Hunters eru mjög kraftmiklir í “ranged attacks” með Byssum, bogum eða lásabogum. Þessvegna verða hunters að vera góðir í að koma sér í fjarlægð (8 yards) frá óvininum og skjóta hann. Till þess að koma sér í fjarlægð verða hunters að nota all kyns brögð. Í “meleé attacks” (návígi) eru hunters mjög veikir og ef óvinur þinn er á sama stigi (level) og hunterinn og veit eitthvað hvað hann er að gera þá mun hann drepa hunterinn.
Hunters hafa svokölluð “aspects” þetta eru buffs sem hunterinn getur aðeins kastað á sjálfan þig og getur aðeins haft eitt aspect í gangi í einu. Ég ætla núna að segja ykkur hvað hvert aspect gerir í þeirri röð sem þú færð þau.
Aspect of the monkey (level 4), Þefur huterinum 8% meiri líkur á því að víkja (dodge-a) sér frá höggi, ör eða byssukúlu. Þetta aspect er gagnlegt ef hann ætlar að reyna að klára óvinin í návígi.
Aspect of the Hawk (level 10), gefur hunterinum “attack power” á byssu, boga eða lásabogann sinn. Þetta er án efa mest notaðasta aspectið
Aspect of the Cheetah (level 20), er mjög gagnlegt þetta gerir hunterinum kleyft að ferðast 30% hraðar og er mjög gagnlegt til að labba á milli staða þar sem heimurinn er mjög stór. Alls ekki nota þetta í bardaga þar sem ef þú ert meiddur með þetta aspect á þér þá hægistu niður í 50% af venjulegum hraða.
Aspect of the Beast (level 30), finnst mér persónulega mjög gagnslaust, þetta gerir það að hunterinn sést ekki á “Minimapinu” (Kortinu) hjá öðrum óvina-hunters. Ég nota þetta aldrei.
Aspect of the Pack (level 40), er alveg nákvæmlega eins og Aspect of the Cheetah nema þetta trick leyfir öllum “partymembers” (hópnum) að hlaupa 30% hraðar.
Aspect of the Wild (level 46), gefur þér og öllum í hóp huntersins X mikið Nature Resistance, það getur verið mjög gagnlegt.
Mikið einkenni hunters er það að þeir geta “trackað” (séð á kortinu) óvini sína með alls kyns track brögðum. Hunters geta “trackað” eftirfarandi units
Track Beasts (level 1) Sérð öll dýr sem eru nálægt þér á kortinu.
Track Humanoids (level 10) Sérð alla spilara og menn sem eru nálægt þér á kortinu.
Track Undead (level 18) Sérð Undead units sem eru nálægt þér á kortinu.
Track Hidden (level 24) Sérð rogues sem eru að læðast um í “Stealth” (Hálf ósýnilegur“ eða Night Elfs að Shadowmelda sem eru nálægt þér á kortinu.
Track Elementals (level 26) Sérð elementals sem eru nálægt þér á kortinu.
Track Demons (level 32) Sérð Demons sem eru nálægt þér á kortinu.
Track Giants (level 40) Sérð alla risa sem eru nálægt þér á kortinu.
Track Dragonkin (level 50) Sérð alla dreka sem eru nálægt þér á kortinu.
Hunters hafa líka gildrur sem þeir geta leitt óvinin í sem hægja á þeim, meiða þá eða stoppa þá. Þú getur ekki komið gildru fyrir þegar þú ert farinn í bardaga, en þú getur notað trick sem heitir ”Feign Death“ sem er til að blekkja óvinin um að þú sért dáinn (virkar eiginlega aldrei) til að koma þér úr bardaga og getur komið fyrir gildru. Ef enginn óvinur stígur í gildruna innan við mínútu hverfur hún.
Immolation Trap (level 16) Meiðir óvinin fyrir X heilsu.
Freezing Trap (level 20) Frystir óvinin þannig hann getur ekkert gert í X sekúndur. (Uppáhaldið mitt)
Frost Trap (level 28) Hægir alla óvini í 10 yard, radíus um 60% á meðan þeir eru standandi í 10 yard radíus við gildruna.
Explosive Trap (level 34) lætur alla óvini í 10 yarda radíus missa X heilsu yfir 20 sekúndur.
Núna er ég búinn að skrifa frá svolítlu um hunters, og ætla að skrifa um gagnlegustu trickin sem hunters hafa.
Það eru þrjú svona trick sem þú notar á óvinin og haldast frá 8-20 sekúndum á óvininum. Þú getur bara haft eitt af þessum trickum í gangi í einu.
Serpent Sting (level 4) gerir X skaða á 15 sekúndum. (Mest notaðasta) Gagnlegt á alla classa.
Scorpid Sting (level 22) Tekur X mikið Strength og Agility af óvininum. Ef þú eyðir talent points í þetta trick tekur þú líka X mikið Stamina af óvininum (Fer eftir þvi hvað þú notar mörg talent points í það) Mjög gagnlegt á Warriors og Rogues.
Viper Sting (level 36) Drainar X mikið mana af óvininum. Þetta getur verið gagnlegt á Mages, Hunters, Warlocks og Priests. Ekki á Druids og Paladins því þeir geta auðveldlega tekið það strax af sér.
Önnur tricks sem þú skýtur með.
Hunters Mark (level 6), setur pílu fyrir ofan óvinin og gefur þér X mikla orku aukalega gegn þessu targeti. Rogues, Druids í Catform eða Night Elfs geta ekki farið í Stealth/Prowl/Shadowmeld. Vegna þess að pílan fyrir ofan þá sýnir hvar þeir eru.
Arcane Shot (level 6) Gerir X mikin skaða á óvinin.
Multi Shot (level 18), skýtur 3 óvini í einu og setur X mikin skaða aukalega á hvern óvin.
Concussive Shot (level 8) Hægir á óvininum um 50% í 4 sekúndur og ef þú eyðir talent points í það áttu 20% möguleika á því að ”stunna“ óvinin í 3 sekúndur.
Aimed Shot (level 20) Bætir X miklum skaða við næsta skotinu þínu.
Volley (level 40) Gerir X mikin skaða í 8 yard radius á 6 sekúndum.
Tricks í návígi.
Wing Clip (level 12) hægir á óvininum um X mikið í 10 sekúndur og ef þú eyðir talent points í þetta trick áttu séns á því að immobiliza óvinin í 5 sekúndur.
Raptor Strike (level 1) bætir ákveðnum skaða við næsta högginu þínu í návígi.
Mongoose Bite (level 16) Gerir X mikin skaða á óvinin, virkar bara eftir að þú ert búinn að dodgea (víkja) frá höggi.
Annað.
Flare (level 32) lýsir upp öll ósýnileg units í 30 yard radíus
Mend Pet (level 12) Gefur Petinu þínu X mikla orku á 5 sekúndum.
Eyes of the Beast (level 14) Þú getur stjórna gæludýrinu þínu í ákveðin tíma.
Scare Beast (level 14) Hræðir eitt dýr í X sekúndur. Virkar á Druids í (Bear, Cat eða Travel Form)
Disengage (level 20) Er notað til að reyna að fá óvinin til þess að hætta að elta þig
Rapid Fire (level 26) Er notað til þess að skjóta 40% hraðar í 15 sekúndur.
Feign Death (level 30) Er notað til þess að plata óvin þinn um að þú sért dáinn.
Ég er búinn að spekúlera mikið í talents hjá hunters og held að talent-tréð geti ekki verið betra.
Markmanship:
Conscussive Shot 5/5
Effciency 5/5
Lethal Shots 5/5
Mortal Shot 5/5
Aimed Shot 1/1
Arcane Shot 5/5
Serpent Sting 5/5
Scatter Shot 1/1
Hawk Eye 3/3
Trueshot Aura 1/1
=36 points
Survival:
Precicion 5/5
Entrapment 5/5
Wing Clip 5/5
=15 points
Ég vil enda á því að afþakka allt skítkast eins og ”Vá hvað þetta er löng og leiðinleg grein“ eða ”Mér gæti ekki verið meira sama" Frekar ættuð þið að spurja mig frekar út í greinina ef þið skiljið eitthvað ekki en jú allt í lagi að heyra smá comments um hvernig hún er almennt.
Takk fyrir
Kv. Guðshraði.